Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1921, Page 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1921, Page 12
10’ Búnaðarskýrslur 1919 landi (um 10 °/o). 1 Pingeyjarsýslu og Norður-Múlasýslu hefur naut- gripum fjölgað lítið eitt (um 1 %) og enn minna í Árnessýslu, en í öllum öðrum sýslum hefur orðið fækkun, mest í Vestur-Skaftafells- sýslu (23 %), en þar næst í Snæfellsnes- og Barðastrandar- sýslum (14 %). Hross voru í fardögum 1919 talin 51 578, en vorið áður 53 218, svo að þeim hefur fækkað á árinn um 1640 eða um 3.i %. Hrossa- talan vorið 1919 hefur þó verið heldur hærri heldur en vorið 1917 og nokkurt annað ár þar á undan. Eftir aldri skiftust hrossin þannig: 1918 1919 Fjölgun Fullorðin hross 31 722 32 937 + 4 »/., Tryppi 1. 17 907 15 211 — 15 — Folöld 3 589 3 440 -f- 4 — Hross alls .. 53218 51 578 -1- 3 °/o Fullorðnum hrossum hefur fjölgað nokkuð þrátt fyrir nokkurn útflutning árið 1918, en tryppunum hefur fækkað mjög mikið. Á landshlutana skiftist hrossatalan þannig: 1918 1919 Fjölgun Suðvesturland 12 421 12 219 + 2 o/o Vestflrðir 2 980 2963 -4- 1 — Norðurland 19 263 -4- 2 — Austurland 3 754 3 898 + 4 - Suðurland 14 350 13235 -=- 8 — Á Austurlandi hefur hrossum fjölgað, en í öllum hinum lands- hlutunum fækkað, tiltölulega mest á Suðurlandi (um 7 %)• Þegar litið er burtu frá kaupstöðunum, þar sem hrossunum hefur fjölgað töluvert, hefur veruleg fjölgun að eins átt sjer stað í Strandasýslu (um 9 %) og Norður-Múlasýsla (um 7 %). í Suður-Múlasýslu og Austur-Skaftafellssýslu hefur líka orðið örlítil fjölgun, en í öllum öðrum sýslum hefur lirossum fækkað, langmest í Vestur-Skaftafells- sýslu (um 17 °/o), en þar næst í Rangárvallasýslu (um 8 °/«)» Vorið 1919 voru hænsni i fyrsta sinni talin í búnaðarskýrsl- unum, en úr allmörgum hreppum vantar skýrslu um þau, svo að talan, sem út kemur, 12 308, er vitanlega alt of lág. Á síðari árum hefur skepuueign landsmanna samkvæmt bún- aðarskýrslunum verið í heild sinni og samanborið við mannfjölda svo sem hjer segir:

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.