Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1921, Side 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1921, Side 16
14* Búnaðarskýrslur 1919 eins og skýrslurnar frá búnaðarfjelögunum eru, en skýrslurnar um jarðabætur einstakra fjelaga (tafla VI, bls. 24 — 31) hafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sundurliðaðar. Síðustu árin hefur tala búnaðarfjelaga, sem styrk hafa fengið, tala jarðabótamanna i þeim og tala dagsverka unnin af þeim við jarðabætur, verið sem hjer segir: Jnrðabótamcnn Dagsverk Fjclög alls á fjelag alls á mann 1915 og 1916 159 2 863 18.o 212 000 74 1917 ......... 131 2 073 15.8 94 000 45 1918 ......... 105 1 669 15.9 68 000 41 1919 ......... 100 1518 15.2 78 000 51 Jarðabæturnar hafa verið meiri árið 1919 heldur en árið á undan (1918), en aftur á móti minni heldur en árið 1917. Á hvern jarðabótamann hafa þó komið fleiri dagsverk heldur en árin 1915 — 1918 en tala jarðabótamanna hefir verið minst 1919. Jarðabótastyrk- urinn úr ríkissjóði árið 1920 nam alls 30 þús. kr. og kom því á hvert dagsverk hjerumbil 38*/s au. Túnasljettur hafa samkv. jarðabótaskýrslunum verið gerðar síðustu árin svo sem hjer segir (talið í hektörum): 1915 og 1916 meðaltal.. 224.g ha 1917 ........................... 184.8 — 1918 ........................... 161.7 — 1919 ........................... 146.4 — Túnasljetturnar hafa farið minkandi árlega síðan 1912. Túnútgræðsla hefur verið síðustu árin svo sem hjer segir: 1915-16 raeðaltal 1917 1918 1919 Óbylt ....... 66.4 ha 35.4 ha 27.3 ha 27.2 ha Plægð ..... 43.5 — 43.4 — 31,i — 33.3 — Alls .. 109.9 lia 78.s ha 58.7 ha 60.5 ha Túnútgræðsla liefur farið árlega minkandi síðan 1913, nema hvað 1919 er örlítið hærra heldur en 1918. Aukning á kálgörðum og öðrum sáðreilum hefur verið þessi samkvæmt jarðabótaskýrslum búnaðarfjelaga: 1915 og 1916 meðaltal....... 15.8 ha 1917 ....................... 31.2 — 1918 ....................... 16.5 — 1919 ........................ 7.« -

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.