Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1945, Qupperneq 19
Búnaðarskýrslur 1942
17
stað, en í 2.—4. yfirliti er sýnt, hve mörg hross, sauðkindur og hænsni
koma að meðaltali á hvert bú eftir stærð þeirra (miðað við kúafjölda) i
hverri sýslu og á öllu landinu, svo og á búlausa framteljendur (með enga
kú). Á þessum yfirlitum sést, að með vaxandi kúafjölda hækkar einnig
lala annars búpenings, búið verður stærra, ekki aðeins að kúafjölda, held-
ur einnig að hrossatölu, sauðfjártölu og hænsnatölu. Einkum virðist þetta
gilda um hrossatöluna, enda þótl hún vaxi fyrst hraðar en kúatalan, en
síðar miklu hægar. Um hænsni er sama máli að gegna meðan kýrnar eru
taar, en eftir að þær eru orðnar 5 fylgist hænsnafjöldinn miklu lakar
með kúafjöldanum. En um sauðfjártöluna er það að segja, að eftir að
kýrnar eru orðnar 3, þá verður engin greinileg hækkun á sauðfjártöl-
unni, þótt kúnum fjölgi, og sýnir það, að kúatalan ein saman er ófull-
kominn mælikvarði á bústærðina.
1 yfirlit. Mcðaltul hænsna á hvert bú cftir slæið þeirra, miðað við tiilu kún.
Xombrc moyen des i>onlcs sur chatitie cnlrcpr.isc agricotc.
Bú meö . . . kúm entreprises avec . . . vaches Éir Ep. »
'T.
CM IA o o w « rs g-v S
T 7 1 u E -2.S. 8
- CJ n yf in \D r- 00 O VO > n </) 2
Sýslur canlons
Gullbr. og Kjós - 7 12 19 16 25 18 18 36 20 31 36 18 67 149 20.i 21
Borgarfjarðar. - 0 9 6 8 8 10 10 9 10 12 13 19 9 85 10.o 11
Mýra 5 5 6 8 9 7 10 9 9 11 16 19 15 - 7.4 14
Snæfcllsnes . . 3 4 5 6 6 9 4.i 9
Dala - 2 5 6 8 7 9 10 12 - - 12 - - 6.i 5
Barðastrandar 2 4 5 8 6 12 16 12 - 20 - - - - 5.6 3
ísafjarðar .... 3 3 4 7 6 7 11 10 7 12 10 - 12 - - 5.o 8
Stranda 3 6 9 9 6 15 - - - - - - 5.6 7
Húnavatns . . . 0 2 4 7 7 10 9 13 10 14 - - - - - 5.4 8
Skagafjarðar . 3 4 5 5 3 6 8 3 3 10 - - 5 80 4.4 10
Kviafiarðar . . 2 4 5 7 7 10 7 9 12 15 9 17 17 17 19 7.o 8
Pingcyjar .... 2 2 4 6 7 7 7 10 3 ii 30 20 56 - - 4.s 9
Xorður-Múla . 0 3 5 6 8 12 8 11 - - - - - - 5.o 11
Snður-Múla . . 2 5 5 7 7 11 11 6 9 9 - 8 - 5.6 9
A.-Skaftafells . 4 4 4 4 8 - - - - - 4.3 4
V.-Skaftafells . - 3 4 0 8 12 13 9 13 - - 113 6.o 5
Hangárvalla . . 2 4 5 6 7 6 6 11 8 15 11 8 21 6.4 4
Arncs 3 3 4 5 5 6 11 10 9 8 15 14 10. 15 7.4 15
Sýslur samtals 2.2 3.6 5.o 6.6 7.i 8.9 8.. 9.9 12.o 10.9 12.2 16.« 1 7.o 1 8.8 83.o 6.5 10
Kaupst. samt. 1.. 3.s 0.1 1 1.9 57.8 12.7 8.» 6.5» 5.o 88.o 5.o 1 1.4 1 3.9 3.3 60.o 7.4 18
Allt landið 1 .51 3.« 5.o 6.« 8.i 9.o 8.. 9.o 11.8 13.9 11.0 1 6.2 16.» 16.7 78.4 6.5 15
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir gripir (kýr, aðrir naulgripir,
hross, sauðfé og hænsni) koma að meðaltalli á hvern bónda (kúafram-
teljanda) í hverri sýslu.
c