Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 9
Búnaðarskýrslur 1947—48
7'
Árið 1947 fækkaði hrossum í ölluin sýslum á landinu nema 2
(Stranda- og Hiinavatnssýslum) og 1948 í öllum sýslum nema 1 (ísa-
fjarðarsýslu). Fyrra árið var fækkunin tiltölulega mest í Rangárvalla-
sýslu (13.o%), en síðara árið í Strandasýslu (16.5%).
Á undanförnum árum hefur eign landsmanna af sauðfé, nautgripum
og hrossum samkvæmt húnaðarskýrslum verið i heild og samanborið
við mannfjölda svo sem hér segir:
Á 100 mnnns
Sauðfé Nnutgripir Hross Sauðfé Nnutgr. Hross
1 fardöguni 1901 .... 25 654 43 199 614 33 55
— 1911 .... .. 574 053 25 982 43 879 671 31 51
— 1918 .... .. 644 961 24 311 53 218 702 26 58
- — 1930 .... 30 083 47 939 642 28 46
- — 1938 .... .. 591 948 36 698 49 018 500 31 41
- — 1939 .... 37 412 52 545 498 31 44
- — 1940 .... 39 732 55 876 519 33 46
- — 1941 .... 39 778 57 968 523 33 48
- — 1942 .... . . 650 681 41 416 61 071 528 34 50
- — 1943 .... 39 918 61 878 495 32 50
- — 1944 .... .. 538 886 36 415 60 363 425 29 48
- — 1945 .... .. 532 285 37 252 58 731 412 29 46
- — 1946 .... 38 444 54 720 388 29 42
I árslok 1946 .... 39 354 47 876 374 30 36
- — 1947 .... 41 633 46 106 334 31 34
- — 1948 ... . 43 089 43 556 327 31 31
Á þessari öld hefur tala sauðfjár verið hæst 1933, 728 þús., naut-
gripatalan 1948, 43 þús., og hrossatalan 1943, 62 þús. 1 samanburði við
mannfjölda var þó sauðfjártalan hæst 1913 (729 á 100 manns), naut-
gripatalan 1942 (34 á 100 manns), en hrossatalan 1905 (61 á 100
manns).
Svín liafa verið talin fram í búnaðarskýrslum síðustu 5 árin:
1944 í fardögum .. . 1 133 1946 í árslok ... 122
1945 - — 478 1947 - — ... 125
1946 - — 314 1948 - — ... 347
Svín voru hér talin flest 1943, rúml. 1500, en þeim hefur fækkað
afarmikið síðan.
Hænsni hafa verið talin undanfarin ár í búnaðarskýrslum:
1920 1945 85 101
1925 1946 ..... 111881
1930 1947 117 083
1935 1948 115 997
1940
Hænsnatalan í búnaðarskýrslunum liefur aldrei komizt hærra en
1947, er þau töldust um 117 þúsund. Hin mikla hækkun 1946 frá árinu
á undan stafar að mestu leyti af liækkaðri áætlun á hænsnatölunni í
Reykjavik, en sú hækkun hefur ekki öll orðið raunverulega á því ári,
heldur smám saman á undanförnum árum.