Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 9
Búnaðarskýrslur 1947—48 7' Árið 1947 fækkaði hrossum í ölluin sýslum á landinu nema 2 (Stranda- og Hiinavatnssýslum) og 1948 í öllum sýslum nema 1 (ísa- fjarðarsýslu). Fyrra árið var fækkunin tiltölulega mest í Rangárvalla- sýslu (13.o%), en síðara árið í Strandasýslu (16.5%). Á undanförnum árum hefur eign landsmanna af sauðfé, nautgripum og hrossum samkvæmt húnaðarskýrslum verið i heild og samanborið við mannfjölda svo sem hér segir: Á 100 mnnns Sauðfé Nnutgripir Hross Sauðfé Nnutgr. Hross 1 fardöguni 1901 .... 25 654 43 199 614 33 55 — 1911 .... .. 574 053 25 982 43 879 671 31 51 — 1918 .... .. 644 961 24 311 53 218 702 26 58 - — 1930 .... 30 083 47 939 642 28 46 - — 1938 .... .. 591 948 36 698 49 018 500 31 41 - — 1939 .... 37 412 52 545 498 31 44 - — 1940 .... 39 732 55 876 519 33 46 - — 1941 .... 39 778 57 968 523 33 48 - — 1942 .... . . 650 681 41 416 61 071 528 34 50 - — 1943 .... 39 918 61 878 495 32 50 - — 1944 .... .. 538 886 36 415 60 363 425 29 48 - — 1945 .... .. 532 285 37 252 58 731 412 29 46 - — 1946 .... 38 444 54 720 388 29 42 I árslok 1946 .... 39 354 47 876 374 30 36 - — 1947 .... 41 633 46 106 334 31 34 - — 1948 ... . 43 089 43 556 327 31 31 Á þessari öld hefur tala sauðfjár verið hæst 1933, 728 þús., naut- gripatalan 1948, 43 þús., og hrossatalan 1943, 62 þús. 1 samanburði við mannfjölda var þó sauðfjártalan hæst 1913 (729 á 100 manns), naut- gripatalan 1942 (34 á 100 manns), en hrossatalan 1905 (61 á 100 manns). Svín liafa verið talin fram í búnaðarskýrslum síðustu 5 árin: 1944 í fardögum .. . 1 133 1946 í árslok ... 122 1945 - — 478 1947 - — ... 125 1946 - — 314 1948 - — ... 347 Svín voru hér talin flest 1943, rúml. 1500, en þeim hefur fækkað afarmikið síðan. Hænsni hafa verið talin undanfarin ár í búnaðarskýrslum: 1920 1945 85 101 1925 1946 ..... 111881 1930 1947 117 083 1935 1948 115 997 1940 Hænsnatalan í búnaðarskýrslunum liefur aldrei komizt hærra en 1947, er þau töldust um 117 þúsund. Hin mikla hækkun 1946 frá árinu á undan stafar að mestu leyti af liækkaðri áætlun á hænsnatölunni í Reykjavik, en sú hækkun hefur ekki öll orðið raunverulega á því ári, heldur smám saman á undanförnum árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.