Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 12
10* BúnaÖarskýrslur 1947—48 Mjög lítill hluti af aðaltegundum búpeningsins (nautgripum, hross- um og sauðfé) er í kaupstöðunum. Þó eru um 4x/2% af kúnum í kaup- stöðunum, því að í sumum þeirra eru stór kúabú. Lika eru þar margir, sem hafa eina kú, þótt ekki stundi þeir annars landbúnað. Hins vegar eru elcki nema tæpl. 2%% af hrossum og rúml. 1% % af sauðfé í kaup- stöðunum, og geitur eru þar engar og loðdýr ekki teljandi. Aftur á móti er þar tiltölulega meira um alifugla og svín, því að þar eru nokkur stór hænsnabú, auk margra smáhópa. Af hænsnum og svínum er tæpur þriðjungur í kaupstöðunum. B. Framteljendur búpenings. Possessors of livestock. Taldir hafa verið sérstaklega framteljendur nautgripa, hrossa, sauð- fjár og hænsna, og má finna þær tölur fyrir hvern hrepp og sýslu og kaupstað í töflu III og XIV. Sums staðar hefur orðið að áætla töluna, þar sem skýrslur fengust ekki nógu greinilegar, og gildir það einkum um suma kaupstaðina. Tala framteljenda búpenings í árslok 1946, 1947 og 1948 hefur sam- kvæmt þessu verið svo sem liér segir: 1946 1947 1948 Framteljendur hrossa ,... 9 253 9 021 8 876 — nautgripa 7 794 7 651 — sauðfjár ... 11140 10 798 10 373 — hænsna 4714 4 729 4 390 II. Jarðargróði. Production of field crops etc. I búnaðarskýrslunum hefur bæði hey, mór og hrís ætíð verið gefið upp í hestum (hestburðum). En þar sem hestþyngdin var allmjög á reiki, var gerð gangskör að því um 1930 að fá upplýsingar um venju- lega liestþyngd sem víðast að á landinu. Samkvæmt þeim upplýsingum var hestum af öllum tegundum breytt í 100 kg hesta og hefur verið reiknað með þeim síðan. Einnig var hestum í eldri skýrslum breytt til samræmis í 100 kg hesta. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur h e y s k a p u r að undanförnu verið þannig (alls staðar í 100 kg hestum): 1901— 05 meðaltal 1906—10 — 1911 — 15 — 1916—20 — 1921—25 — Tnðn Úthey 524 þús. hestar 1 002 þús. hestar 526 — — 1 059 — — 574 — — 1 138 — — 513 — — 1 176 — — 647 — — 1 039 — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.