Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 20

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 20
18» Búnaðarskýrslur 1947—48 Samkvæmt þessu hefur töluvert minna keypt vinnumagn komið fram i skýrslunum 1947 heldur en 1946 (14% minna), en 1948 hefur það verið svipað eins og 1946 (aðeins 3% minna). Við samanburð á vinnuvikum og kaupgreiðslum fæst meðalkaup á viku, en á því mun lítið byggjandi samkvæmt því, sem áður er sagt um kaupgreiðsluskýrslurnar þessi ár. V. Jarðabætur. Improvements of estates. Trúnaðarmenn Búnaðarfélagsins mæla allar jarðabætur á landinu, og eru VIII.—X. og XIX.—XXI. tafla hér í skýrslunum (bls. 24—43 og bls. 68—87) teknar eftir skýrslum þeirra uin þær mælingar. 1 skýrslum mælingamannanna eiga að vera taldar allar jarðabætur, að svo miklu leyti, sem um þær hefur verið kunnugt eða til þeirra hefur náðst. En lík- lega má búast við, að skýrslur um þær jarðabætur, sem ekki njóta styrks samkvæmt II. kafla jarðræktarlaganna, séu ónákvæmari heldur en um styrkhæfu jarðabæturnar. Yfirlitsskýrslurnar fyrir allt landið og sýsl- urnar eru gerðar jafnnákvæmar og sundurliðaðar eins og skýrslur trún- aðarmanna Búnaðarfélagsins, en skýrslurnar um jarðabætur í hverjum hreppi liafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sundurliðaðar. Siðustu árin liefur tala búnaðarfélaga, sem skýrslur hafa komið frá um jarðabætur, tala j a r ð a b ó t a m a n n a og tala d a g s- verka, sem unnin eru af þeim við jarðabætur, verið sem hér segir: Jnrðabóta- Dagsverk Félög menn Alls a mann 1940 .................... 218 4 291 308 þús. 72 1941 .................... 219 3 328 203 — 61 1942 .................... 218 2 965 327 — 110 1943 .................... 210 2 464 262 — 106 1944 .................... 220 2 902 405 — 130 1945 .................... 223 3 615 643 — 178 1946 .................... 221 3 977 797 — 200 1947 .................... 221 3 768 779 — 206 1948 ................. 220 4 239 1 008 — 238 Tala jarðabótamanna hefur verið hæst 1932, 5 516. Dagsverkatalan, bæði í heild sinni og á mann, var aftur á móti hæst 1948 1 008 þúsund dagsverk alls, eða 238 dagsverk á mann að meðaltali. Árið 1948 var tala jarðabótamanna, dagsverkatala alls og dagsverkatala á mann miklu hærri heldur en næstu undanfarin ár. Það, sem mest hefur lileypt fram dagsverkatölunni 1948, eru hlöðubyggingar og nýrækt. Fram að 1936 var jarðabótastyrkurinn miðaður 'vúð dagsverk. Var því öllurn jarðabótum breytt í dagsverlt eftir þar um settum reglum, og þau síðan talin saman fyrir hvert jarðabótafélag, fyrir hverja sýslu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.