Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 22
20'
Búnaðarslcýrslur 1947—48
Nýrækt liefur farið sívaxandi á þessum árum og verið árið 1948
næstum þreföld á móts við árið 1944.
T ú n a s 1 é 11 u r á ræktuðu landi hafa verið þessar:
Þaksléttur Grícðislcttur Sáðslcttur Samtnis
1944 ............ 33.e ha 42.o lia 22ö.o ha 300.6 ha
1945 ............ 46.? — 86.1 — 477.0 — 610.o —
1946 ............ 39.8 — 57.4 — 704.3 — 801.4 —
1947 ............ 14.6 — 40.6 — 633.6 — 688.e —‘)
1948 ............ 11.3 — 44.7 — 793.? — 849.6 —
Túnasléttur hafa 1948 verið fjórðungi meiri heldur en næsta ár á
undan og næstum þrefaldar á móts við 1944.
M a t j u r t a g a r ð a r, sem gerðir hafa verið 6 síðustu árin, liafa sam-
kvæmt jarðabótaskýrslunum verið samtals að stærð svo sem hér segir
(talið í hektörum):
1943 ........... 21.8 ha
1944 ........... 17.3 —
1945 ........... 27.» —
1946 .......... 34.3 ha
1947 .......... 43.i —s)
1948 ........... 42.9 —
1947 og 1948 var gert meira af nýjum matjurtagörðum heldur en 4
næstu ár á undan, en aukning matjurtagarða fór minnkandi á stríðs-
árunum.
O p n i r f r amræslus k u r ð i r vegna matjurtaræktar og tún-
ræktar, sem gerðir voru árið 1947 og 1948, voru miklu minni heldur en
tvö næstu ár á undan. Þeir skiptust þannig eftir dýpt 1948:
1 m og grynnri .................. 10 790 teningsmetrar
Dýpt 1—1.6 m ...................... 23 670 —
Dýpri en 1.6 m .................. 50 900 —
Samtals 1948 85 360 teningsmetrar
1947 90 540 —
1946 120 140 —
1945 126 210 —
1944 66 400 —
Af 1 o k r æ s u m hefur verið gert síðustu 5 árin :
Grjótrresi Viðarraisi Hnausra;sí Kílnesi Pipunesi Samtals
1944 .. 9 560 m 340 m 22 370 m - 20 m 32 290 m
1945 .. 10 990 — 570 — 33 770 — - 4 830 — 50 160 —
1946 . .. 18 420 — 500 — 28 260 — - 630 — 47 810 —
1947 . .. 22 510 — 13 560 — 19 230 — 278 930 180 — 334 410 —
1948 . .. 14 590 — 370 — 17 700 — 746 070 2 890 — 781 620 —
Árið 1947 kemur fram í skýrslunum i fyrsta sinn sú tegund lokræsa,
sem kallast kíh'æsi. Eru þau rist fram með kilplóg, og hleypa þau lok-
ræsagerðinni svo fram, að 1947 verður hún 7-föld og 1948 jafnvel 17-föld
að lengd á móts við 1946.
*) Auk 47,7 ha á vegum Öskufallsnefndar. 2) Auk 0.5 ha á vegum Öskufalisnefndar.