Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 16
14* Búnaðarsltýrslur 1947—48 beldur en i hinni lægstu. Hæst var það í Þingeyjarsýslu, 2503 lítrar (þar næst í Eyjafjarðarsýslu, 2409), en lægst var það i Dalasýslu, 1998 lítrar (þar næst í Rangárvallasýslu, 2000). Árið 1947 hefur sauðamjólk og geitamjólk verið talin fram sérstak- lega i skýrslunum, en þar sem það mjólkunnagn er hverfandi lítið í samanburði við kúamjólkina (1947: 35 100 lítrar sauðamjólk og 35 700 litrar geitamjólk), þá hefur verið liætt við að telja það sérstaklega 1948. Ull var talin rúml. 500 þús. kg árið 1946, 492 þús. kg 1947 og 478 þús. kg 1948. Er það rúml. 1 kg á sauðkind miðað við sauðfjártöluna í búnaðarskýrslunum og fer auðvitað minnkandi með lækkandi fjártölu. í VI og XVII töflu er enn freinur talin förgun búpenings samkvæmt skattskýrslunum, og er þar átt bæði við það sem slátrað er heima og það, sem selt er beint til slátrunar eða lífs. Samkvæmt skýrslunum lief- ur verið fargað af sauðfé árin 1947 og 1948: 1947 1948 Lömb 277 325 Mylkar ær 73 521 56 655 Geldar ær 6 826 Sauðir og hrútar 3 263 Vcturgamlar Uindur .. .. 10 584 5 960 Samtals 419 864 350 029 Samkvæmt skýrslum Framleiðsluráðs landbúnaðarins hefur þessi ár verið slátrað í sláturhúsum 372 558 kindum árið 1947 og 300 669 árið 1948. Það, sem á vantar, 47 306 árið 1947 og 49 360 árið 1948, ætti því að sýna, hve miklu hefði verið slátrað heima, en samkvæmt áætlun, sem byggð liefur verið á fram kominni gærutölu, að frádreginni áællaðri gærutölu af vanhaldakindum, hefur heimaslátrun verið töluvert meira en tvöföld á móts við það 1947 og hátt upp í það að vera þreföld 1948. En það samsvarar því, að sláturfé hafi verið vantalið í búnaðarskýrsl- um um 13% árið 1947 og 10% árið 1948 (sbr. Árbók landbúnaðarins 1950 bls. 132—138). Förgun nautgripa hefur verið árin 1947 og 1948 samkvæmt skýrslunum: 1047 1048 Kýr .................................. 3 696 3 316 Geldneyti 2 vetra og eldri ....... 292 240 Geldncyti yngri en 2 ára ............. 2 404 2 284 Kálfar ............................. 17 080 17 074 Samtals 23 472 22 914 Förgun lirossa liefur verið: 15 vetra og eldri ......... 4—15 vetra ................ 2—3 vetra ................. Folöld .................... 1947 1 948 í 768 1 749 2 343 1 872 1 099 1 016 2 126 1 989 Samtals 7 336 6 626
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.