Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 29

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 29
Búnaðarskýrslur 1947—48 27* 1931—35 meðaltal .. . 93.6 þús. 1946 37.4 þús. 1936—40 — ... 109.7 — 1947 45.j — 1941—45 — ... 74.! — 1948 53.6 — Þá hafa einnig komið fram samkvæmt skattskýrslunum 8% þúsund af öðrum fuglum árið 1946, tæp 1400 árið 1947 og tæp 1300 árið 1948. Þar af var rjúpa 4% þúsund 1946, en ekki nema tæplega 700 árið 1947. Auk þess hefur verið árlega 400 stk. súla (í Vestmannaeyjum), en hitt mun mestmegnis vera rita og svartfugl. E. Dúntekja og eggjatekja. Gathering of eiderdown and eggs. Dúntekja hefur farið mjög minnkandi síðasta áratuginn, eftir því sem ráða má af eftirfarandi tölum; 1936—1940 meðaltal ... 3 104 1947 ........... 1 957 1941—1945 — ... 2 056 1948 ........... 2 008 Sundurliðun eftir sýslum 1947 og 1948 er í töflu XI. og XXII. (bls. 45 og 88). Þar eru líka upplýsingar um eggjatelcju í hverri sýslu sam- kvæmt skattskýrslum. Er hún talin um 55 þúsund egg á öllu landinu árið 1947, en 52 þúsund 1948. Um þriðjungur og fjórðungur þeirrar tölu kemur á Þingeyjarsýslu eina. F. Rekaviður. Drift-wood. Síðan 1946 hefur verið talinn viður, sem rekið hefur á fjörur lands- ins. Er hann metinn til peningaverðs, og taldist þannig samkvæmt skatt- skýrslum: 1946 .............................. 114 þús. kr. 1947 .............................. 139 — — 1948 .............................. 148 — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.