Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 17
Búnaðarsltýrslur 1947—48
15'
Tölurnar um förgun naulgripa bæði árin og brossa 1947 koma ekki
illa heim við áætlanir um nautgripa- og hrossaslátrun, sem gerð hefur
verið eflir tölu húða o. fl., en mikið vantar á, að tölurnar um förgun
hrossa 1948 standist þá áætlun (sbr. Árhók landbúnaðarins bls. 139—
144).
V a n li ö 1 d á sauðfé, nautgripum og hrossum eru talin í síðustu dálk-
unum í töflu VI og XVII. Hafa þau samkvæmt því verið á öllu landinu:
Tnla Af tölunni í ársbjTjun
1947 1948 1947 1948
Sauðfé ............... 29 498 35 150 8.0 e/o 7.: °/«
Nautgripir............ 419 586 l.i — l.i —
Hross ................ 328 412 0.7 — O.o —
Hin miklu vanhöld á sauðfénaðinum munu einkum stafa af hinum
miklu sauðfjársjúkdómum, sem geisað hafa víða hér á landi um all-
langt skeið, enda er mjög mikill mismunur á vanhöldunum i hinum ein-
stöku sýslum, svo scm eftirfarandi yfirlit ber með sér.
1047 1948
Gullbringu- og Kjósarsj-sla ........ . . . 8.1 '/• 12.i */«
Borgarfjarðarsýsla ......................... 12.4 — 19.o —
Mýrasýsla .................................. 16.j — 16.4 —
Snæfellsnessýsla ........................... 13.j — 16.e —
Dalasýsla ................................. 11.3 — 9.« —
Barðastrandarsýsla .......................... 3 e — 4.j —
ísafjarðarsýsla ............................ 3.i — 4.e —
Strandasýsla ............................... 7.4 — 3.4 —
Húnavatnssýsla ............................. 13.4 — 11.s —
Skagafjarðarsýsla .......................... 7.7 — 7.e —
Eyjafjarðarsýsla ........................... 4.s — 3.e —
Pingeyjarsýsla ............................. 3.o — 3.i —
Norður-Múlasýsla.......................... 8.1 — 7.i —
Suður-Múlasýsla .......................... 7.1 — 5.6 —
Austur-Skaftafrllssýsla..................... 3.6 — 2.e —
Vestur-Skaftafelissýsla................... 2.e — 3.i —
Rangárvaliasýsla ......................... 4 0 — 4.9 —
Árnessýsia ................................. 15.0 — 15.7 —
Á öllu landinu 8.0 °/o 7.7 °/o
Árið 1948 hefur vanhaldahlutfallið verið næstum því áttfalt í liæstu
sýslunni á móts við hina lægstu, 19.o% í Borgarfjarðarsýslu, en 2.8% i
Austur-Skaftafellsýslu.
IV. Kaupgreiðslur við landbúnaðarstörf.
Fcirm umges.
í töflu VII og XVIII eru yfirlit um kaupgreiðslur við landbúnaðar-
störf árin 1947 og 1948 samkvæmt skattskýrslum. Eru þau tekin eftir
búnaðarskýrslum skattanefnda til Hagstofunnar.