Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 27
Búnaðarskýrslur 1947—48 25» húsabóta. Þetta gildir þó aðeíns um þau býli, sem fengið hafa síðan 1923 samtals 2 000—7 000 kr. í jarðabótastyrk. Ef þau hafa fengið minna en 2 000 kr., greiðist 30% hærri styrkur, en ef þau liafa fengið 7—10 000 kr., greiðist 50% minni styrkur, og ef þau hafa fengið 10 000 kr., greiðist enginn styrkur. Af styrk hvers jarðabótamanns skal leggja 5% í sjóð þess búnaðarfélags, sem hann er meðlimur í. Styrkurinn fyrir jarðabæt- ur 1948, miðað við verkið án hækkunar eða lækkunar, var alls 3513 þús. lu\, þar af 278 þús. til áburðarhúsa, 2793 þús. til túnræktar og garð- ræktar, og 442 þús. til hlöðubygginga. En vegna ákvæðanna um áður fenginn styrk, var styrkupphæðin hækkuð um 664 þús. kr., svo að styrk- urinn varð alls 4166 þús. kr. Af þessari upphæð runnu svo 5% eða 208 þús. kr. lil búnaðarfélaganna. Hvernig tala styrkþega og styrkupphæðin skiptist á sýslurnar, sést á 5. yfirliti, sem gert hefur verið af Búnaðar- félagi íslands. Sams konar upplýsingar fyrir árið 1947 er í 4. yfirliti, bls. 23. VI. Hlunnindi. Subsidiarij sources of income. Hlunnindaskýrslur fyrir 1946 voru í fyrsta sinn teknar eftir skýrsl- um skattanefnda. Sjálfsagt koma þar ekki öll kurl til grafar, en þó munu varla vera meiri brögð að því en áður samkvæmt hlunnindaskýrslum lireppstjóranna, því að þær voru mjög ófullkomnar. A. Lax- og silungsveiði. Salmon aiul trout fishing. Lax- og silungsveiði hefur verið talin í hlunnindaskýrslum svo sem Lax Urriði og bleikja Murta tnls tals tals 1921—1925 mcðaltal .... 18 541 365 000 159 200 192G—1930 — .... 15 198 258 200 181 200 1931 — 1935 — .... 17 826 222 900 169 300 1936—1940 — .... 198 600 260 400 1941—1945 — .... 13 633 210 100 220 500 1946 145 400 192 200 1947 92 500 191 000 1948 80 100 176 400 Búast má við, að skýrslurnar um lax- og silungsveiði séu ófull- komnaslar af öllum hlunnindaskýrslum. Stai'ar það einkum af þvi, að veiðin hefur mjög víða verið skilin frá jörðunum eða leigð út til stangar- veiði, sem mjög erfitt hefur reynzt að fá nokkrar skýrslur um. Gizkað liefur verið á, að í lilunnindaskýrslur siðustu ára muni vanta alft að hehuingi laxveiðinnar og enn meira af silungsveiðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.