Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Blaðsíða 19
Búnaðarskýrslur 1947—48 17' Ef kaupgreiðslur í fæði samkvæmt þessu eru dregnar frá allri kaup- gjaldsupphæðinni 1947, verður eftir 16 823 þús. kr. kaupgreiðslur i öðru en fæði, en það er 4.2 millj. kr. eða réttum % lægra heldur en tilsvar- andi kaupgreiðslur árið 1946, sem voru réttar 21 millj. kr. og nær það auðvitað ekki neinni átt. Það er bersýnilegt, að mjög víða mun hafa verið tilfært aðeins útborgað kaup í stað alls kaupsins (bæði þess, sem var borgað út, og þess, sem greitt var með fæði). Er ekki ólíklegt, að formið á eyðublaðinu hafi villt inarga, sem hafa tekið það svo sem spurt væri uin peningakaupið aðeins á fyrri staðnum, úr því að spurt var um fæðið á eftir. Árið 1948 var spurningin á eyðublaðinu óbreytt að öðru leyti en þvi, að þá var ekki spurt sérstaklega um fæðið. Hæklc- aði þá kaupgreiðsluupphæðin í skýrslunum allmikið, varð 36.3 millj. kr. eða 3Y2 millj. kr. liærri heldur en 1946. En þegar þess er gætt, að fæðis- kostnaður reiknaður til tekjufrádráttar við skattálagningu hækkaði frá 1946 til 1948 úr kr. 6.75 upp í kr. 9.oo l'yrir karla og úr kr. 5.oo upp í kr. 7.bo fyrir konur, þá mundi Iiækkun kaupupphæðarinnar samkvæmt skýrslunum 1948 ekki nægja fyrir hækkun fæðiskostnaðarins, svo að útborgaða kaupið yrði heldur lægra heldur en 1946. Það er því sýnilegt, að allmikil hrögð hafa enn verið að því í búnaðarskýrslunum 1948, að tilfært væri útborgað kaup í stað alls kaups og verða því tölurnar heldur lítils virði. Auk kaupgjaldsins eru einnig taldir í skýrslunni fæðisdagar verka- íolksins. Með því að deila dagatölunni með 7 fæst fjöldi vinnuvikna. En nokkuð af kaupgreiðslunni er ósundurliðað i skýrslunum, án tilgreindrar tölu fæðisdaga. Með því að gera ráð fyrir sama hlutfalli þar milli kaups og fæðisdaga, eins og þar sem fæðisdagar eru tilgreindir, má fá vinnu- viknafjölda alls þess fólks, sem kaupgreiðslurnar ná til, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti um fjölda vinnuvikna 1946—1948. 1946 1647 1948 Karlar Vinnuvikur Vinnuvikur Vinnuvikur Börn og foreldrar............. - 57 803 85 000 Önnur lijú ................... - 37 444 47 657 Samtals 134 437 95 247 132 657 Konur Börn og foreldrar......... - 48 891 63 472 Önnur hjú......................... 42 617 49 875 Samtals 126 846 91 508 113 347 Unglingar og gamalmenni Börn og foreldrar ........ - 3 884 7 633 Önnur hjú ........................-_____17 095_____26 559 Samtals 28 247 20 979 34 192 Ósundurliðað Börn og foreldrar................. - 32 178 (8 800) Önnur hjú........................ -______22 902__________(6 891) Samtals 14 477 55 080 15 691 Alls Börn og foreldrar ................ - 142 756 (164 905) Önnur hjú......................... ~ 120 058 (130 982) 295 887 Samtals 304 006 262 814 c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.