Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1959, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1959, Blaðsíða 11
9 er færð hrein eign fyrirtækjanna. I töflum VII-IX í töfludeild þessa heftis eru sýndar niðurstöður reikninga hafnar- sjóða, rafveitna og vatnsveitna. Vafalaust vantar í þessar töflur einhver fyrirtæki, sem hefðu átt að vera með, en þar eru þó reikningar-allra fyrirtækja, sem komu fram í aðal- reikningum sveitarfélaga, en þó því aðeins að unnt reyndist að innheimta þá. Gekk mjög seint og illa að ná inn reikningum fyrirtækja og stofnana sveitarfélaga. B. SKYRINGAR VIB TÖFLUMAR. Explanatory notes to the tables. I IV. og V. töflu eru sýndar tekjur og gjöld, eignir og skuldir sveitarfélaga með fyllstu sundurgreiningu, en allir hreppar sömu sýslu eru þar í einu lagi. Hér á.eftir eru skýringar við þessar töflur, þ.e. við þá liði þeirra, sem taldir eru þarfnast skýringa. Jafnframt er vísað til lagaákvæða eftir því, sem ástæða er til, o.s.frv. Hver talnadálkur hefur sitt númer og vísar það til skýringa með sama númeri, ef um þær er að ræða. Töflur I, II og III eru samdráttartöflur úr töflum IV og V og þarfnast ekki sérstakra skýringa. Til þess að bæta úr þeim annmarka, að allir hreppar hverrar sýslu eru 1 einu lagi í tnf1 íim IV og V, eru í töflu VI sýndir nokkrir aðalliðir og niðurstöðutölur reikn- iuga hvers hrepps fyxir sig. Sú tafla þarfnast ekki skýringa. Töflur VII-IX sýna niðurstöður reikninga hafnarsjóða, rafveitna og vatnsveitna. Skýringar við þessar töflur koma á. eftir skýringum við töflur IV og V hér í innganginum. Tafla X sýnir hreyfingar á eftirstöðvum útsvara og annarra tekna á árinu og þarfnast hún ekki skýringa. a, Skýringar við töflu IV. Explanatory notes to table IV. Tekjudálkar. 2 Niðurjöfnunarupphæðir 1952 eru hér tilfærðar með breytingum skv. úrskurðum, eftir að yfirskattanefnd hafði fjallað um þær. Það, sem í árslok er ógreitt af útsvörum ársins, er fært í dálk 119. 3 Hér eru tilfærðar útsvarstekjur skv. 10. gr. 1. nr. 66/1945 og 2. gr. 1. nr. 53/ 1950. 4 Hér eru innifalin viðbótarútsvör, innborguð á árinu, frá gjaldendum vegna hærri útsvara í atvinnusveit (sbr. 12. gr. 1. nr. 66/1945 og 3« gr. 1. nr. 53/1950), enn fremur útsvör ríkisfyrirtækja (l. nr. 47/1924) og skattar af húseignum kaupfélaga (l. nr. 46/1957), o.fl. 6 Sbr. skýringar nr. 3. 7 Það, sem gefið er eftir á árinu eða talið ófáanlegt af fyrri ára útsvörum, er ekki tilfært hér, heldur í gjaldahlið rekstrarreiknings, dálki 114. 10 Fasteignaskattur er á lagður skv. 1. nr. 67/1945. 11 I þessum dálki er helmingur sýsluvegaskatts skv. 5. gr. 1. nr. 102/1933 og sýslu- vegaskattur skv. 4. gr. sömu laga. 12 Meðal "annarra gjalda af fasteignum" er sótaragjald, hreinsunargjald, gjald vegna holræsa og gangstétta o.fl. 15 Hér er um að ræða hluta af stríðsgróðaskatti o.fl. 16 Hér eru tilfærð skemmtunarleyfisgjöld, byggingarleyfisgjöld, hundaskattur o.fl. 18—21 I þessum dálknm eru óafturkræft fé, sem sveitarsjóður hefur fengið til almennra nota frá vatnsveitu, rafveitu, hafnarsjóði, útgerð og öðrum eiginlegum fyrirtækjum sveitarsjóðs, þó ekki tekjur af fasteignum, sem færðar eru í dálk 34. öafturkræf— ar greiðslur frá fyrirtækjum sveitarsjóðs til endurgreiðslu á ákveðnum útgjöldum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.