Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1959, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1959, Blaðsíða 13
11 en svo er í fæstum tilfellum. Kostnaður við stjóm fyrirtækja sveitarsjóðs er ekki talinn hér, sbr. skýringar við dálka 18-21. I dálki 52 er færður skrifstofu- kostnaður annar en laun, þ.e. hiísaleiga, Ijós, hiti, ræsting, símakostnaður, rit- föng, ferðakostnaður o.fl. 54-57 Pramfærslumálaútgjöldin era talin brúttó, þ.e. án frádráttar á endurgreiðslum út- gjalda fyrri ára, sjá skýringar við dálka 2g-þl. Reikningseyðublað Hagstofunnar gerir ráð fyrir ýtarlegri sundurgreiningu á útgjöldum til framfærslumála, eftir viðkomandi lagagreinum og eðli greiðslna. Vegna slæmrar útfyllingar þessara dálka í m-ikliim hluta reikninganna til Hagstofunnar er talið þýðingarlaust að hafa fram- færsluútgjöldin meira sundurliðuð en hér er gert. I nokkrum kaupstaðanna hefur ekki verið hægt að sundurliða framfasrsluútgjöldin rétt (Reykjavík, Keflavík, Siglu- fjörður, Ölafsfjörður, Vestmannaeyjar). Sama er að segja um marga hreppa, og eru tölurnar fyrir sýslumar því ekki áreiðanlegar að því er snertir sundurgreiningu þessara útgjalda. I dálki 54 eru bamsmeðlög skv. yfirvaldsúrskurði, þ.e. endur- kræfur barnalífeyrir með óskilgetnum börnum, sbr. 27. gr. almannatryggingarlaga og ákvæði framfærslulaga. Endurgreiðslur frá' bamsföður, framfasrslusveit barnsföður eða ríkinu eru færðar í tekjuhlið, dálk 23, en þær eiga sér að jafnaði stað árið eftir. 69 Hér er færður sá hluti kennaralauna, sem greiðist úr sveitarsjóði. 70 "Annar kostnaður" (svo sem stundakennsla, lasknisskoðun skólabarna, greiðsla til hjúkrunarkvenna, þvottur, o.fl., o.fl.) er hér færður brúttó, þ.e. án frádráttar á endurgreiðslu ríkissjóðs, sem er fasrð í tekjuhlið, dálk 25, enda fer hún fram í fyrsta lagi árið eftir að hin endurkræfu útgjöld áttu sér stað. Vaxtagjöld eru ekki færð hér, heldur í dálk 95, og skólabyggingarkostnaður eða önnur aukning eigna skólans er að sjálfsögðu fært í gjaldaflokki nn "aukning á eignum". Ef ein- hverjar tekjxir eru af skólahúsinu, eru þasr fasrðar 1 dálk 71, en ekki sem frádrátt- arliður í dálk 70. 73 Hér eru færð útgjöld sveitarsjóðs á árinu tii rekstrar eigin framhaldsskóla, að frádregnum tekjum, ef nokkrar eru. Endurgreiðsiur frá rikissjóði eða sýslusjóði færast hins vegar I tekjuhlið, dálk 25, enda er eins ástatt um þær eins og um end— urgreiðslur "annars kostnaðar", sbr. skýringar við dálk 70. 79 Utgjöld vegna löggæzlu eru færð brúttó, þar eð endurgreiðsla frá ríkissjóði (vegna fyrra árs) færist í tekjuhlið, dálk 26. 80—84 Endurgreiðslur úr ríkissjóði á útgjöldum fyrri ára til heiibrigðismála eru færðar í tekjuhlið, dálk 30. Beinir rekstrarstyrkir úr ríkissjóði til sjúkrahúsa, er sveitarsjóðir reka, eru færðir á rekstrarreikning stofnunarinnar. I dálk 80 koma m.a. greiðslur til viðhalds og rekstrar læknisbústaða. I dálk 82 koma laun lækna, hjúkrunarkvenna, ljósmæðra og ýmis kostnaður vegna þeirra. Utgjöld til heilbrigð- isstarfsemi í skólum eru ekki færð hér, heldur með kostnaði við skólahaldið (d.70). 85 Framlög úr ríkissjóði til atvixrauaukningar eru færð í tekjuhlið, dálk 30. 86—91 Utgjöld til vega- og skipulagsmála, sem ekki eru af hlutaðeigandi sveitarstjórnum færð á rekstrarreikning og þar með afskrifuð, en talin til eigna á efnahagsreikn— ingi, eru ekki færð hér, heldur í flokkinn "aukning á eignum'% Þess er þó að geta, að útgjöld til eiginlegra vegaframkvæmda munu aldrei færð á eignabreytingareikning, heldur aðeins útgjöld til holræsagerðar, og svo er raunar í tiltölulega fáum til— fellum. 92 Hér eru m.a. útgjöld vegna forðagæzlu, íjallskila, sauðfjárböðunar, kláðaskoðunar, hundahrp-iriRunflr, refa- og minnkaveiða, dýralækninga og gripasýninga, framlög til fóðurbirgðafélaga, landgræðslu, skógræktar, fjárrétta, girðinga o.fl. Utgjöldin eru færð nettó, ef um tekjur er að ræða. Utgjöld til fjárfestingar, sem eru eign- færð, koma ekki hér, heldur í gjaldaflokkinn "aukning á eignum". 94 Hér er fært sýslusjóðsgjald (sbr. 44. gr. 1. nr. 12/1927) og sýsluvegaskattur (sbr. 4. gr. 1. nr. 102/l933). 95 Vextir af öllum lánum og skuldum sveitarsjóðsins eru færðir hér, hvort sem stofnað hefur verið til þeirra vegna almennra þarfa hans eða t.d. vegna skólabyggingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.