Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1959, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1959, Blaðsíða 16
14 liðir eru hærri eða lægri en ella, en breytingamar eru ekki sýndar. 5-12 kngar afskriftir eru taldar í rekstrarútgjöldum rafveitna. Sundurgreining útgjalda á einstaka liði er alloft óábyggileg. 14 Heimtaugargjöld ei*u ekki talin með rekstrartekjum, heldur höfð sér utan rekstrar- reikninga. Þau eru í rauninni stofntillag rafmagnsnotenda og þar af leiðandi ekki rekstrartekjur rafveitna, þó að þau séu víða í reikningum þeirra færð á þann hátt. 20-21 Nokkurt ósaimrsani er í færslu skulda rafveitna við eigin sveitarsjóði. Pramlag sveitarsjóðs til eigin rafveitu (og til allra eigin fyrirtækja) má færa sem veitt lán á aðalreikningi og sem skuld á rafveitureikningi, en líka má telja það óaftur- kræft framlag. Kemur það þá til viðbótar hreinni eign á rafveitureikningnum og á þann hátt til eignar á aðalreikning sveitarsjóðsins. Áf þessum sökum verður að gæta varúðar við samanburð á tölum einstakra rafveitna í dálki 21. e. Skýringar við töflu IX. Explanatory notes to table IX. Það, sem sagt er um afskriftir, skuldir o.fl. £ framanrituðum skýringum við töflur VII og VIII, og það, sem sagt er að framan um töflumar almennt (bls. 8-9), á jafnt við þessa töflu. C. YPIRLIT UM HELZTU NIBURSTÖBUR. Summary of main results. I eftirfarandi yfirliti eru sýndar niðurstöðutölur rekstrarreiknings, eigna- breytingareiknings og efnahagsreiknings sveitarfélaganna í heild (í þús. kr.): A. Rekstrarreikningur Rekstrartekjur ...................... 185.150 Rekstrarútgjöld ..................... 149.913 Rekstrarafgangor ..................... 35.237 B. Eignabreytingar Plutt frá rekstrarreikningi . . . 35.237 Tekjur á eignabreytingareikningi . 75.168 Samtals . ........................110.405 Gjöld á eignabreytingareikningi . . 110.405 C. Efnahagsreikningur Eignir í árslok ...................... 434.241 Skuldir í árslok ..................... 76.205 Mismunur eigna og skulda ............. 358.036 Yfirlitið, sem hér fer á töfludeild þessa heftis, en í sveitarsjóða, er hér um ræðir eftir, sýnir niðurstöðutölur úr töflum VII-IX í þeim eru reikningar þeirra 3ja fyrirtækjategunda (í þús. kr.):
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.