Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1959, Blaðsíða 16
14
liðir eru hærri eða lægri en ella, en breytingamar eru ekki sýndar.
5-12 kngar afskriftir eru taldar í rekstrarútgjöldum rafveitna. Sundurgreining útgjalda
á einstaka liði er alloft óábyggileg.
14 Heimtaugargjöld ei*u ekki talin með rekstrartekjum, heldur höfð sér utan rekstrar-
reikninga. Þau eru í rauninni stofntillag rafmagnsnotenda og þar af leiðandi ekki
rekstrartekjur rafveitna, þó að þau séu víða í reikningum þeirra færð á þann hátt.
20-21 Nokkurt ósaimrsani er í færslu skulda rafveitna við eigin sveitarsjóði. Pramlag
sveitarsjóðs til eigin rafveitu (og til allra eigin fyrirtækja) má færa sem veitt
lán á aðalreikningi og sem skuld á rafveitureikningi, en líka má telja það óaftur-
kræft framlag. Kemur það þá til viðbótar hreinni eign á rafveitureikningnum og á
þann hátt til eignar á aðalreikning sveitarsjóðsins. Áf þessum sökum verður að
gæta varúðar við samanburð á tölum einstakra rafveitna í dálki 21.
e. Skýringar við töflu IX.
Explanatory notes to table IX.
Það, sem sagt er um afskriftir, skuldir o.fl. £ framanrituðum skýringum við
töflur VII og VIII, og það, sem sagt er að framan um töflumar almennt (bls. 8-9),
á jafnt við þessa töflu.
C. YPIRLIT UM HELZTU NIBURSTÖBUR.
Summary of main results.
I eftirfarandi yfirliti eru sýndar niðurstöðutölur rekstrarreiknings, eigna-
breytingareiknings og efnahagsreiknings sveitarfélaganna í heild (í þús. kr.):
A. Rekstrarreikningur
Rekstrartekjur ...................... 185.150
Rekstrarútgjöld ..................... 149.913
Rekstrarafgangor ..................... 35.237
B. Eignabreytingar
Plutt frá rekstrarreikningi . . . 35.237
Tekjur á eignabreytingareikningi . 75.168
Samtals . ........................110.405
Gjöld á eignabreytingareikningi . . 110.405
C. Efnahagsreikningur
Eignir í árslok ...................... 434.241
Skuldir í árslok ..................... 76.205
Mismunur eigna og skulda ............. 358.036
Yfirlitið, sem hér fer á
töfludeild þessa heftis, en í
sveitarsjóða, er hér um ræðir
eftir, sýnir niðurstöðutölur úr töflum VII-IX í
þeim eru reikningar þeirra 3ja fyrirtækjategunda
(í þús. kr.):