Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1959, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1959, Blaðsíða 17
15 Hafnar- sjóðir Raf- veitur Vatns- veitur Samtals Rekstrartekjur Rekstrarútgjöld .... . . 16.157 . . 9.530 55.533 40.747 3.866 2.165 75.556 52.442 Rekstrarafgangur .... 14.786 1.701 23.114 Eignir í árslok . . . . Skuldir í árslok . . . , . . 88.633 . . 37.399 120.250 61.360 22.383 14.880 231.266 111.6,59 Mismunur eigna og skulda . 51.234 58.890 7.503 117.627 fer á eftir yfirlit með samandregnum niðurstöðutölum sveitarsjóða og fyrirtækj þús. kr.): Sveitar- sjóðir Fyrir- tækin Samtals Rekstrartekjur Tekjur á eignabreytingareikningi . . 185.150 75.168 75.556 260.706 75.168 Samtals 260.318 75.556 335.874 Rekstrarútgjöld Gjöld á eignabreytingareikningi . . . 149.915 110.405 52.442 202.355 110.405 Samtals 260.318 52.442 312.760 Eignir í árslok Skuldir í árslok . . . . 434.241 76.205 231.266 m...629. 665.507 189.844 Mismunur eigna og skulda 358.036 117.627 475.663 Til samanburðar má geta þess, að niðurstöðutölur samkvæmt ríkisreikningi 1952 eru þessar: Rekstrartekjur 420.064 þús. kr., rekstrarútgjöld 357.679 þús. kr., tekjur á eignabreytingareikningi 147.017 þús. kr. og gjöld á eignabreytingareikningi 209.402 þús. kr. I yfirliti A aftan við þennan inngang er sýnt hlutfallsleg skipting hinna ýmsu tekju- og gjaldaflokka samkvæmt töflu IV, en í henni koma að auki fram einstakar tekju- °S gjaldagreinar í hverjum flokki. Yfirlitið sýnir, að útsvarstekjur nema 83-88$ af öllum rekstrartekjum sveitarfélaganna. Gjaldamegin eru stærstu liðirnir útgjöld til menntamála, almannatrygginga og framfærslumála. Það er athyglisvert, að niðurstöðutöl- ur rekstrarreiknings Reykjavíkur eru nokkru hærri en samtala niðurstöðutalna á rekstrar- reikningum allra annarra sveitarfélaga á landinu. I yfirliti B aftan við þennan i nugang eru sýndar tekjur, útgjöld og skuldir sveit- arfélaga 1952 að meðaltali á íbúa. Pólksfjöldinn, sem miðað er við, er áætluð íbúatala ú miðju ári 1952 fyrir hvem stað, I fremsta dálkinum eru niðurjöfnuð útsvör á íbúa. > er Reykjavík með hasstu töluna, 1.507 kr., en Dalasýsla með þá lægstu, 284 kr., og er hún tæplega fimmti hluti tölunnar fyrir Reykjavík. Meðaltal á íbúa fyrir sýslurnar er 508 kr. eða einn þriðji tölunnar fyrir Reykjavík. Tölur þessar geta gefið tilefni til misskilnings. Þær eru að sjálfsögðu ekki sambærilegar, nema jafnframt séu teknar með í reikninginn tekjur útsvarsgreiðenda í hinum ýmsu umdæmum, sem eru mjög misháar, svo og sú starfsemi og þjónusta, sem sveitarfélögin láta íbúum sínum í té, auk margs annars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.