Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1959, Blaðsíða 17
15
Hafnar- sjóðir Raf- veitur Vatns- veitur Samtals
Rekstrartekjur Rekstrarútgjöld .... . . 16.157 . . 9.530 55.533 40.747 3.866 2.165 75.556 52.442
Rekstrarafgangur .... 14.786 1.701 23.114
Eignir í árslok . . . . Skuldir í árslok . . . , . . 88.633 . . 37.399 120.250 61.360 22.383 14.880 231.266 111.6,59
Mismunur eigna og skulda . 51.234 58.890 7.503 117.627
fer á eftir yfirlit með samandregnum niðurstöðutölum sveitarsjóða og fyrirtækj þús. kr.):
Sveitar- sjóðir Fyrir- tækin Samtals
Rekstrartekjur Tekjur á eignabreytingareikningi . . 185.150 75.168 75.556 260.706 75.168
Samtals 260.318 75.556 335.874
Rekstrarútgjöld Gjöld á eignabreytingareikningi . . . 149.915 110.405 52.442 202.355 110.405
Samtals 260.318 52.442 312.760
Eignir í árslok Skuldir í árslok . . . . 434.241 76.205 231.266 m...629. 665.507 189.844
Mismunur eigna og skulda 358.036 117.627 475.663
Til samanburðar má geta þess, að niðurstöðutölur samkvæmt ríkisreikningi 1952 eru
þessar: Rekstrartekjur 420.064 þús. kr., rekstrarútgjöld 357.679 þús. kr., tekjur á
eignabreytingareikningi 147.017 þús. kr. og gjöld á eignabreytingareikningi 209.402 þús.
kr.
I yfirliti A aftan við þennan inngang er sýnt hlutfallsleg skipting hinna ýmsu
tekju- og gjaldaflokka samkvæmt töflu IV, en í henni koma að auki fram einstakar tekju-
°S gjaldagreinar í hverjum flokki. Yfirlitið sýnir, að útsvarstekjur nema 83-88$ af
öllum rekstrartekjum sveitarfélaganna. Gjaldamegin eru stærstu liðirnir útgjöld til
menntamála, almannatrygginga og framfærslumála. Það er athyglisvert, að niðurstöðutöl-
ur rekstrarreiknings Reykjavíkur eru nokkru hærri en samtala niðurstöðutalna á rekstrar-
reikningum allra annarra sveitarfélaga á landinu.
I yfirliti B aftan við þennan i nugang eru sýndar tekjur, útgjöld og skuldir sveit-
arfélaga 1952 að meðaltali á íbúa. Pólksfjöldinn, sem miðað er við, er áætluð íbúatala
ú miðju ári 1952 fyrir hvem stað, I fremsta dálkinum eru niðurjöfnuð útsvör á íbúa.
> er Reykjavík með hasstu töluna, 1.507 kr., en Dalasýsla með þá lægstu, 284 kr., og er
hún tæplega fimmti hluti tölunnar fyrir Reykjavík. Meðaltal á íbúa fyrir sýslurnar er
508 kr. eða einn þriðji tölunnar fyrir Reykjavík. Tölur þessar geta gefið tilefni til
misskilnings. Þær eru að sjálfsögðu ekki sambærilegar, nema jafnframt séu teknar með í
reikninginn tekjur útsvarsgreiðenda í hinum ýmsu umdæmum, sem eru mjög misháar, svo og
sú starfsemi og þjónusta, sem sveitarfélögin láta íbúum sínum í té, auk margs annars.