Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1967, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1967, Blaðsíða 13
Sveitarsjóðareikningar 1953—62 11* samræmis, sem Hagstofau gerði á reikningunum, eru að sjálfsögðu ekki tæmandi, og raunar geta þær verið villandi og jafnvel rangar, þegar þurft lxefur að leiðrétta augljóst ósamræmi milli efnahagsreiknings og eignabreytingareiknings. 28. Afborgun Idna: Hér eru færðar afborganir bæði fastra lána og bráðabirgða- lána, þó ekki endurgreiðsla bráðabirgðalána á sama ári og þau eru tekin, sbr. skýr- ingar við lið nr. 26. 29. Eftirstöðvar lil nœsta árs: Sjá skýringar við bð nr. 23. Eignir: Niðurstöðutölur eigna á efnaliagsreikningum sveitarfélaga hafa tak- markað upplýsingagildi, þótt þær séu bér tilfærðar. Af þeim sökum m. a. er ekki bægt að nota þær tölur, sem birtar eru í töflunni, til að gera raunhæfan samanburð á misrnun eigna og skulda frá ári til árs. Reglur um mat eigna á efnahagsreikningum sveitarfélaga erumjög mismunandi og breytast jafnvel frá ári til árs í samasveitar- félagi. Fasteignir eru ýmist taldar á fasteignamatsverði, kostnaðarverði eða ein- bverju öðru verði, sem oft virðist ákveðið án nokkurrar reglu. Gamlar fasteign- ir eru oftast taldar á fasteignamatsverði, svo sem í hreppum jarðeignir, þingbús, bókasafnshús, o. fl. Nýjar eða nýlegar byggingar eru bins vegar yfirleitt færðar á kostnaðarverði. — Þá er það nokkuð á reiki, livort ýmsir sjóðir (byggingarsjóð- ir, fjallskilasjóðir, gjafasjóðir, styrktarsjóðir, svo eitthvað sé nefnt) eru taldir eign á efnahagsreikningi eða sjálfseignastofnanir í vörzlu sveitarsjóðs. Hefur Hagstofan hér yfirleitt látið við það sitja, sem er í reikningum viðkomandi sveitarfélags. Skuldir: Sjá um lánsviðskipti í skýringum við bð nr. 27. C. Nokkrar niðurstöður. Summary of main results. Eins og áður er getið, er þetta hagskýrsluliefti framhald á svipuðum skýrslum um árið 1952, sem gefnar voru út fjölritaðar fyrir nokkrum árum, en þær voru fyrstu skýrslur, sem Hagstofan birti um þetta efni. Hér í yfirbti um niðurstöður þykir því rétt að hafa það ár með til samanburðar við þau ár, sem þessar skýrslur gera grein fyrir. / 1. yfirliti eru niðurstöðutölur rekstrarreiknings, eignabreytingareiknings og efnahagsreiknings sveitarfélaganna I lieild 1952—62. Til samanburðar má geta þess, að samsvarandi niðurstöðutölur samkvæmt ríkisreikningi 1952 voru þessar: Rekstr- artekjur 420,1 mibj. kr., rekstrarútgjöld 357,7 núllj. kr., tekjur á eignabreytinga- reikningi 147,0 millj. kr. og gjöld á eignabreytingareikningi 209,4 millj. kr. Fyrir árið 1962 voru þessar niðurstöðutölur ríkisreiknings í sömu röð: 2 051,5 mfllj. kr., 1 755,9 millj. kr., 90,8 núllj. kr. og 223,6 millj. kr. / 2. yfirliti er samanburður á íbúatölum, útsvarstekjum og rekstrarútgjöldum sveitarfélaga 1952 og 1962, eftir landssvæðum og þéttbýbsstigi. Til kauptúna- hreppa teljast bér þau sveitarfélög, sem einhvern tíma á árunum 1952—62 höfðu a. m. k. 300 íbúa búsetta í þéttbýb svo og sveitarfélög með 2—300 íbúa í þéttbýb, ef það var meiri hluti hreppsbúa. Sveitahreppar eru þá allir aðrir hreppar. Niður- stöður þessa yfirbts ber að skoða í sambandi við yfirbt nr. 3 og 4. / 3. yfirliti er sýnd fyrir árið 1962 lilutfallsleg skipting binna ýmsu tekju- og útgjaldaflokka samkvæmt töflu I. Yfirbtið sýnir, að útsvarstekjur nema 58—70% af öllum rekstrartekjum sveitarfélaganna 1962, en sams konar yfirbt um árið 1952 leiddi í Ijós að þá var þetta hlutfall 83—88%. Árið 1952 voru „aðrir skattar og gjöld“ 0,6—2,2% rekstrartekna, en 1962 0,8—14,8%, og „ýmsar tekjur“ voru 1952 0,6—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.