Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1967, Síða 13

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1967, Síða 13
Sveitarsjóðareikningar 1953—62 11* samræmis, sem Hagstofau gerði á reikningunum, eru að sjálfsögðu ekki tæmandi, og raunar geta þær verið villandi og jafnvel rangar, þegar þurft lxefur að leiðrétta augljóst ósamræmi milli efnahagsreiknings og eignabreytingareiknings. 28. Afborgun Idna: Hér eru færðar afborganir bæði fastra lána og bráðabirgða- lána, þó ekki endurgreiðsla bráðabirgðalána á sama ári og þau eru tekin, sbr. skýr- ingar við lið nr. 26. 29. Eftirstöðvar lil nœsta árs: Sjá skýringar við bð nr. 23. Eignir: Niðurstöðutölur eigna á efnaliagsreikningum sveitarfélaga hafa tak- markað upplýsingagildi, þótt þær séu bér tilfærðar. Af þeim sökum m. a. er ekki bægt að nota þær tölur, sem birtar eru í töflunni, til að gera raunhæfan samanburð á misrnun eigna og skulda frá ári til árs. Reglur um mat eigna á efnahagsreikningum sveitarfélaga erumjög mismunandi og breytast jafnvel frá ári til árs í samasveitar- félagi. Fasteignir eru ýmist taldar á fasteignamatsverði, kostnaðarverði eða ein- bverju öðru verði, sem oft virðist ákveðið án nokkurrar reglu. Gamlar fasteign- ir eru oftast taldar á fasteignamatsverði, svo sem í hreppum jarðeignir, þingbús, bókasafnshús, o. fl. Nýjar eða nýlegar byggingar eru bins vegar yfirleitt færðar á kostnaðarverði. — Þá er það nokkuð á reiki, livort ýmsir sjóðir (byggingarsjóð- ir, fjallskilasjóðir, gjafasjóðir, styrktarsjóðir, svo eitthvað sé nefnt) eru taldir eign á efnahagsreikningi eða sjálfseignastofnanir í vörzlu sveitarsjóðs. Hefur Hagstofan hér yfirleitt látið við það sitja, sem er í reikningum viðkomandi sveitarfélags. Skuldir: Sjá um lánsviðskipti í skýringum við bð nr. 27. C. Nokkrar niðurstöður. Summary of main results. Eins og áður er getið, er þetta hagskýrsluliefti framhald á svipuðum skýrslum um árið 1952, sem gefnar voru út fjölritaðar fyrir nokkrum árum, en þær voru fyrstu skýrslur, sem Hagstofan birti um þetta efni. Hér í yfirbti um niðurstöður þykir því rétt að hafa það ár með til samanburðar við þau ár, sem þessar skýrslur gera grein fyrir. / 1. yfirliti eru niðurstöðutölur rekstrarreiknings, eignabreytingareiknings og efnahagsreiknings sveitarfélaganna I lieild 1952—62. Til samanburðar má geta þess, að samsvarandi niðurstöðutölur samkvæmt ríkisreikningi 1952 voru þessar: Rekstr- artekjur 420,1 mibj. kr., rekstrarútgjöld 357,7 núllj. kr., tekjur á eignabreytinga- reikningi 147,0 millj. kr. og gjöld á eignabreytingareikningi 209,4 millj. kr. Fyrir árið 1962 voru þessar niðurstöðutölur ríkisreiknings í sömu röð: 2 051,5 mfllj. kr., 1 755,9 millj. kr., 90,8 núllj. kr. og 223,6 millj. kr. / 2. yfirliti er samanburður á íbúatölum, útsvarstekjum og rekstrarútgjöldum sveitarfélaga 1952 og 1962, eftir landssvæðum og þéttbýbsstigi. Til kauptúna- hreppa teljast bér þau sveitarfélög, sem einhvern tíma á árunum 1952—62 höfðu a. m. k. 300 íbúa búsetta í þéttbýb svo og sveitarfélög með 2—300 íbúa í þéttbýb, ef það var meiri hluti hreppsbúa. Sveitahreppar eru þá allir aðrir hreppar. Niður- stöður þessa yfirbts ber að skoða í sambandi við yfirbt nr. 3 og 4. / 3. yfirliti er sýnd fyrir árið 1962 lilutfallsleg skipting binna ýmsu tekju- og útgjaldaflokka samkvæmt töflu I. Yfirbtið sýnir, að útsvarstekjur nema 58—70% af öllum rekstrartekjum sveitarfélaganna 1962, en sams konar yfirbt um árið 1952 leiddi í Ijós að þá var þetta hlutfall 83—88%. Árið 1952 voru „aðrir skattar og gjöld“ 0,6—2,2% rekstrartekna, en 1962 0,8—14,8%, og „ýmsar tekjur“ voru 1952 0,6—

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.