Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1967, Side 15

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1967, Side 15
12* Sveitarsjóðareikningar 1953—62 1. yfirlit. Fjárhagsafkoma og efnahagur sveitarfélaga i heild árlega 1952—62. í þús. kr. 1952 1953 1954 A Rekstrarreikningur current account: Rekstrartekjur current revenuc Rekstrarútgjöld current expcnditure 185 150 149 913 211 282 172 778 230 679 191 318 Rekstrarafgangur surplus 35 237 38 504 39 361 B Eignabreytingar capital account: Flutt frá rekstrarreikningi transferred from current account Tekjur á eignabreytingareikningi receipts on capital account 35 237 75 168 38 504 81 169 39 361 91 684 Samtals total Gjöld á eignabreytingareikningi exp. on capital account 110 405 110 405 119 673 119 673 131 045 131 045 C Efnakagsreikningur balance sheet: Eignir í árslok assets at end of year Skuldir í árslok debts at end of year 434 241 76 205 491 561 105 168 542 237 106 373 3)7%, en 1962 3,3—18,8%. Breytingunni veldur m. a. sú nýskipan tekjustofna sveitarfélaga, sem getið var framar í þessum inngangi, þ. e. að 1962 eru aðstöðu- gjöld komin í liðinn „aðrir skattar og gjöld“, og framlag úr Jöfnunarsjóði í liðinn „ýmsar tekjur“. — Gjaldamegin eru stærstu liðirnir útgjöld til menntamála, al- mannatrygginga, vega- og skipulagsmála og framfærslumála. Er áberandi, hve lilut- deild framfærslumála liefur minnkað frá 1952, einkum í kaupstöðum og hreppum, en hlutdeild vega- og skipulagsmála aukizt. / 4. yfirliti eru sýndar rekstrartekjur, rekstrarútgjöld og skuldir sveitarfélaga 1962 að meðaltali á íbúa, og er þá miðað við mannfjölda 1. desember 1962 sam- kvæmt þjóðskrá. Tölur þessar ber að skoða í ljósi gjörólíkra aðstæðna í þéttbýli og dreifbýli. Taka má útsvörin sem dæmi. Kaupstaðirnir eru 1962 með aðeins hærri útsvör á íbúa að meðaltali en Reykjavík, en nær 60% hærri en sýslurnar að meðal- tali. Lægsta sýslan, Dalasýsla, er með fjórum sinnum lægri útsvör á íbúa en hæsti kaupstaðurinn, Neskaupstaður. Tölur þessar eru að sjálfsögðu ekki sambærilegar, nema teknar séu með í reikninginn tekjur útsvarsgreiðenda í hinum ýmsu umdæm- um, sem eru mjög misháar, enn fremur lilutur fyrirtækja í útsvarsgreiðslum, sú starfsemi og þjónusta, sem sveitarfélögin láta íbúum sínum í té, auk margs annars. Samkvæmt skattskrá 1963 voru brúttótekjur á hvern framteljanda til tekjuskatts árið 1962 þessar: í Reykjavík 82 562 kr., í kaupstöðum að meðaltali 87 012 kr. (liæst í Keflavík og á Akranesi, 99 521 kr. og 97 605 kr., lægst á Sauðárkróki og Siglufirði, 69 890 kr. og 77 140 kr.), og í sýslum að meðaltali 70 803 kr. (hæst I Gullbringu- og Kjósarsýslu og Snæfellsnessýslu 93 872 kr. og 76 149 kr., og lægst í Norður-Múlasýslu og Skagafjarðarsýslu, 55 513 kr. og 56 448 kr.). Þess ber að gæta í þessu sambandi, að ákveðinn rnunur á meðaltekjum á íbúa milli sveitarfélaga leiðir til tiltölulega miklu meiri mismunar á útsvarstekjum, vegna þess að útsvör eru stig- hækkandi á tekjur. Og jafnvel þótt um sé að ræða líkar tekjur á íbúa í tveimur sveitarfélögum, getur tekjuþörf annars þeirra verið meiri en hins vegna víðtækari þjónustu í þágu íbúanna. Ymis önnur atriði skipta máli í þessu sambandi, en þau verða ekki rakin hér. Til skýringar á því, hvað felst í tölum hvers dálks í 4. yfirliti, vísast til töflu I og skýringa við hana. Sveitarsjóðareikningar 1953—62 13* Survey of income, expenditure, assets and debts of communes 1952—62. 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 274 976 349 617 412 667 462 124 518 924 569 094 653 047 773 244 223 584 287 670 326 302 372 444 408 137 452 071 512 326 624 677 51 392 61 947 86 365 89 680 110 787 117 023 140 721 148 567 51 392 61 947 86 365 89 680 110 787 117 023 140 721 148 567 127 999 135 255 152 699 219 394 170 402 233 506 251 555 296 691 179 391 197 202 239 064 309 074 281 189 350 529 392 276 445 258 179 391 197 202 239 064 309 074 281 189 350 529 392 276 445 298 602 235 731 343 917 293 1 057 949 1 232 751 1 374 248 1 576 139 1 845 706 130 289 165 841 198 673 209 328 244 620 265 333 271 638 332 986 3. yfirlit. Hlutfallsleg skipting tekjuflokka og útgjaldaflokka 1962. Proportional distribution of revenue and expenditure of communes 1962. For translation of headings see table I. For trans- lation of lines below see their numbers in foot-note to table I. Reykjavík »4 15 1 s. 1 M Hreppar «o »3 c Reykjavfk .b «o 2 & 0 A Hreppar Allt landið O/ /0 0/ /o O/ /o % O/ /o % O/ /o O/ /o A. Rekstrartekjur current revenue 1 Útsvör ársins 58,2 69,9 65,7 63,2 45,4 30,8 23,8 100 2 Skattar af fasteignum 4,8 4,3 2,9 4,2 55,9 28,4 15,7 100 3 Aðrir skattar og gjöld 14,8 13,5 0,8 11,2 65,0 33,4 1,6 100 5 Tekjur( nettó) af eigin fyrirtœkjum . 2,2 1.1 0,7 1,5 70,0 19,4 10,6 100 6 Endurgreiðslur og styrkir vegna útgj. fyrri ára 7,7 7,9 11,1 8,6 44,4 25,7 29,9 100 7 Ýmsar tekjur 12,3 3,3 18,8 11,3 53,6 8,1 38,3 100 Rekstrartekj ur alls total 100 100 100 100 49,2 27,8 23,0 100 B. Rekstrarútgjöld current expenditure . 8 Stjómarkostnaður 5,3 5,8 7,1 5,8 46,5 27,4 26,1 100 9 Framfærslumál 11,4 7,1 7,5 9,4 62,0 21,0 17,0 100 10 Almannatryggingar 13,3 16,6 19,9 15,6 43,5 29,2 27,3 100 11 önnur lýðhjálp 7,1 4,1 2,5 5,3 68,9 21,1 10,0 100 12 Menntamál o. fl 19,7 21,2 19,3 20,1 50,3 29,1 20,6 100 13 Löggæzla 6,5 4,4 0,4 4,6 72,0 26,4 1,6 100 14 Heilbrigðismál 4,4 4,0 1,4 3,6 61,8 30,1 8,1 100 15 Vega- og skipulagsmál 15,6 18,7 12,0 15,6 50,8 32,8 16,4 100 16 Landbúnaðarmál - 0,3 3,7 0,9 - 9.9 90,1 100 17 Kostnaður við brunavamir 1,8 1,8 0,7 1,6 59,0 31,2 9,8 100 18 Svslusióðsciald og svsluvegaskattur . 8,6 1,8 - - 100 100 19 Vaxtagjöld 0,2 2,7 2,2 1,4 8,8 56,0 35,2 100 20 Ýmis útgjöld (þrifnaður, götulýsing o. fl.) 14,7 13,3 14,7 14,3 52,5 25,5 22,0 100 Rekstrarútgjöld alls total 100 100 100 100 51,1 27,5 21,4 100

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.