Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1970, Page 17

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1970, Page 17
Sveitarsjóðareikmngnr 1966—68 15 markað upplýsingargildi, og hið sama er að segja um liði 36 og 37. Mat eigna á efnahagsreikningum sveitarfélaga er mjög mismunandi og breyt- ist jafnvel frá ári til árs í sama sveitarfélagi. Fasteignir eru ýmist taldar á fasteignamatsverði, kostnaðarverði eða einhverju öðru verði, sem oft virðist ákveðið án jiess að nokkurri reglu sé fylgt. Hér skal og bent á ann- að atriði. Eignir í 35. lið (einnig í 34. og 36. lið), eru í litlum tengslum við færslur á eignabreytingareikningi lijá stórum hluta sveitarfélaganna. Hjá þessum sveitarfélögum er efnahagsreikningur ekki gerður eftir venju- legum bókhaldsreglum, heldur er hann fremur skrá um eignir, sem getur lekið breytingum eftir mati skrásetjara eða viðkomandi sveitarstjórnar hverju sinni. 36. Ymsar eii/nir. í þennan lið koma ýmsar eignir, sem varla er hægt að telja fasteignir i venjulegum skilningi. Aðallega er hér um að ræða eignfærð útgjöld til gatna og holræsa, einnig eignfærðar hita- veituframkvæmdir o. fl. því líkt. 37. Hrein eign cicjin fyrirtækja með sjálfstætt reikningshald. Sjá skýringar við lið G, H og I hér á eftir. F. Skntdir i árslok. Sjá almennar skýringar framar i þessum kafla og skýringar við lið 21. G, Ii og I. Hafnarsjóðnr, uatnsveita og rafneita. Það, sem veldur ef til vill einna mestu ósamræmi í reikningum sveitarfélaga (aðallega kaupstaða) er færsla á reikningum eigin fvrirtækja og annarra rekstrar- lieilda. Hér er spurningin bæði um það, hver fyrirtæki skuli færð sem eigin fyrirtæki i reikninga sveitarfélagsins, og á hvern hátt tengsl reikninga þeirra og sveitarfélagsins skuli vera. Hér skulu tekiu dæmi, er sýna ýmsa tilhögun á færslu reikninga eigin fvrirtækja i aðalreikn- ingum sveitarfélaga: 1) Brúttótekjur og -útgjöld fyrirtækisins koma í tekjuhlið og gjalda- hlið á aðalreikningi sveitarfélagsins, eignir þess með eignum og skuldir þess með skuldum á aðalreikningi. 2) Rekstrarafgangur/rekstrarhalli kemur i tekjuhlið./útgjaldahlið á aðalreikningi, og Iirein cign, þ. e. eignir að frádregnum skuldum, i eignalilið á aðalreikningi. Þetta cr sá færslumáti, sem eyðuhlað Hagstofunnar gerir ráð fyrir. 3) Tekjur fyrirtækis og útgjöld (rekstrarafgangur/rekstrarhalli) eru ekki færð á aðalreikning, og hrein eign þess cr ekki heldur færð til eigna á aðalreikningi sveitarfélagsins. Reikningar slikra fyrir- tækja eru hins vegar oftast gefnir út með aðalreikningum sveit- arfélagsins. Raunar er um að ræða fleiri tilvik hvað þetta snertir í reikningum sveitarfélaganna. Hagstofan hefur ekki samræmt þcssi atriði í þeim skýrslum, sem hér hirtast, heldur látið við það sitja, sem var í reikn- ingum viðkomandi sveitarfélags. Samræming var illmöguleg eftir þeim gögnum, sem fyrir lágu, sérstaklega á þetta við um reikninga kaupstað-

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.