Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Síða 20

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Síða 20
18 Sveitarsjóðareikningar 1969—71 2. yfirlit. Hlutfallsleg skipting tekjuflokka og útgjaldaflokka 1969, 1970 og 1971. For translation of hradings see table I. For trans- lation of lines below see their numbers in foot-note to table I. 1969 Rrykjavik '*c s s U5 Hrcppar *c "1 S 3 Rcykjavík 1 ! i U m Bt Bt V x •C •3 a i 0/ /o 0/ /o O/ /o 0/ /o o/ /o o/ 1 /o 1 % % A Rekstrartekjur current revenue 1 Útsvör 63,6 61,4 59,2 62,1 51,7 27,3 21,0 100 2 Aðstöðugjald 15,3 11,8 13,0 13,8 55,9 23,4 20,7 100 3 Fusteignaskattar 5.6 3,7 2,4 4,4 64,6 23,4 12,0 100 4 Aðrir skattar og gjöld 1,0 2 2 3,3 1,8 26,7 33,4 39,9 100 5 Frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga 9,7 13,0 18,0 12,4 39,2 28,8 32,0 100 6 Aðrar rekstrartekjur 4,8 7,9 4,1 5,5 44,1 39,7 16,2 100 Rekstrartekjur ulls total 100 100 100 100 50,4 27,6 22,0 100 B Rckstrarútgjöld current expenditurc 7 Stjórnarkostnaður 4,6 6,7 7,7 5,9 38,6 33,4 28,0 100 8 Löggæsla 3,5 3,3 1,4 3,0 57,6 32,3 10,1 100 9 Framfærslumúl 7,0 3,7 3,9 5,4 64,2 20,1 15,7 100 10 Almannatryggingar 22,1 20,2 26,2 22,5 48,6 26,4 25,0 100 11 Heilbrigðismál 3.8 1.1 1,9 2,6 71,8 12,6 15,6 100 12 Fræðslumál 9,0 8,7 13.3 9,8 45,2 25.8 29,0 100 13 Ýmis félags- og menningarmál 13,7 12,1 5,8 11,5 58,6 30,7 10,7 100 14 Ýmis opinber þjónusta 29,0 34,6 22,1 29,2 49,1 34,7 16,2 100 15 Sýsluvegaskattur - _ 1,7 0,4 - - 100,0 100 16 Sýslusjóðsgjald - _ 6,1 1,3 - 100,0 100 17 Framlag til atvinnuvega 0,1 0.4 1,7 0,5 11,3 19,9 68,8 100 18 Vaxtagjöld 0,4 3,7 3,5 2,0 10,6 53,1 36,3 100 19 Önnur rekstrarútgjöld 6,8 5,5 4,7 5,9 56,2 26,9 16,9 100 Rekstrarútgjöld alls total 100 100 100 100 49,3 29,3 21,4 100 í 2. yfirliti er sýnd fyrir árin líUitt—71 hlutfallsleg skipting hinna ýmsu tekju- og útgjaldaflokka samkvæmt töflu I. Þar kemur fram, að 11)71 nema úlsvarstekjur 62,5% af öllum rekstrartekjum sveitar- félaganna, en samsvarandi hlutföll fyrir árin 11)62 og 1952 voru 68% og 88%. Þessi minnkandi hlutdeild útsvara í heildartekjum stafar fyrst og fremst af því, að með setningu laga um tekjustofna sveitar- félaga 1962 fengu sveitarfélög tvo nýja tekjustofna, þ. e. aðstöðugjald og framlag frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Árið 1971 námu tekjur af aðstöðugjaldi 13,5% al' heildartekjum sveitarfélaga og framlög úr Jöfn- unarsjóði 14,0%. - Gjaldamegin eru slærstu liðirnir almannatrygg- ingar og ýmis opinber þjónusta, en í siðara liðnum eru útgjöld til vega og holræsa sta^rsli þátturinn. í :t. yfirlili eru sýndar rekstrartekjur, rekstrarútgjöld og skuldir sveitarfélaga 1971 að meðaltali á íbúa, og er þá miðað við mannfjölda 1. desember 1971, samkvæmt þjóðskrá. Tölur þessar ber að skoða i ljósi gjörólíkra aðstæðna í þéttbýli og strjálbýli. Taka má útsvörin sem Sveitarsjóðareikningar 1969—71 19 Proportional dislribution of revenue and expenditure of communes 1969, 1970 and 1971. 1970 1971 Reykjavík | *5 m 9 9 X h 2- & 4* X Allt landið £ *> 9 V X C 5 cu s i4 u u •5 < r* £ > i ° S 1 * •J? g. t' ! S C2 1 US 1= c £. * - ^ X < X JT « U 9 £ 5" s U S a a t. AUt landið O/ /O O/ /o o/ /O O' /O o/ /o o/ /o o/ /o o/ /o o • i O' .o ! o o/ o/ /o /o O/ /O o/ . o o . o o o 60,3 62,3 57,9 60,3 48,6 29.0 22 4 100 62,4 63,4 61.5 62,5 47,1 29.0 23,9 100 15,2 11,7 13,7 13,9 53,4 23.6 23,0 100 15.3 11,2 12,9 13,5 53.3 23,6 23,1 100 5,0 3,4 2,3 3,9 62.4 24,1 13,5 100 4,6 2.8 1,9 3,4 63,1 23,6 13,3 100 3,4 4,4 2,9 3,6 46,7 34.6 18,7 100 1,6 4,5 2,4 2,6 29,1 49.0 21,9 100 11,2 14,0 18,9 13,8 39,5 28,5 32,0 100 11,5 14,7 17,9 14,0 38,9 29.9 31,2 100 4,9 4,2 4,3 4,5 51.9 25,8 22,3 100 4,6 3,4 3,4 4,0 54,6 24,4 21,0 100 100 100 100 100 48,7 28,0 23,3 100 100 100 100 100 47,2 28,5 24,3 100 4,3 7,6 7,9 6,0 34,7 35,7 29,6 100 4,7 8,1 8.0 6,1 35.1 36,8 28,1 100 3,4 3,3 1,5 3,0 56,6 32,0 11,4 100 4,0 3,8 1,8 3,5 56,2 32,1 11,7 100 7,5 4,3 3,2 5,6 65,2 21,7 13,1 100 7,2 4,1 3,3 5,4 63,8 22,3 13,9 100 22 1 21,1 24,0 22,3 48,6 27,0 24,4 100 21,3 22,0 24.9: 23,8 49,1 27,1 23,8 100 1,9 1,4 1,6 1,7 55,7 23,4 20,9 100 1,5 1,6 1,51 1,5 48,0 29,3 22,7 100 9,3 11,3 15,1 11,2 40,7 28,7 30,6 100 9,4 10,9 14,0 10,9 41,5 29,3 29,2 100 14,3 12,6 6,7 12,0 57,8 29,7 12,5 100 14,3 12,7 6,3 12,1 57,3 30,8 11,9 100 30,6 28,0 22,1 27,9 53,5 28,6 17,9 100 27,9 27,5 23,9| 26,8 50,0 29,8 20,2 100 - - 1,7 0,4 - - 100,0 100 -| - 1,71 0,4 - - 100,0 100 - 5,3 1,2 - - 100,0 100 -j - 5,0! 1,1 - - 100,0 100 0,1 0,4 1,6 0,5 7,8 22,7 69,5 100 0,1 0,3 1,7 0,5 8,3 17,0 74,7 100 0,8 3,9 3,7 2,4 17,4 47,3 35,3 100 1,4 3,4 3,51 2,5 27,5 40,0 32,5 100 5,7 6,1 5,6 5,8 48,3 29,9 21,8 100 5,2 5,6 4,41 5,1 48,7 31,8 19,5 100 100 100 100 100 48,9 28,5 22,6 100 100 100 1 100 100 48,1 29,2 22,7 100 dæmi. Útsvör í Reykjavik eru tæpum %, hærri að meðaltali á íbúa en í kaupstöðunum og rúmlega 50% hærri en i sýslum. Hæsti kaupstaður- inn, Vestmannaeyjar, er með 3,5 sinnum hærra útsvar á íbúa en lægsta sýslan, Skagafjarðarsýsla. Við allan slikan samanburð verður að sjálfsögðu, i fyrsta lagi, að taka tillit til mishárra tekna útsvarsgreið- enda i hinum ýmsu uindæmum. Enn fremur, og ekki síður, verður að taka tillit til mjög mismunandi hlutdeildar fyrirtækja í útsvarsgreiðslmn, en vegna þessa er útsvar á íbúa að öðru jöfnu hærra í þétlbýli en strjál- býli. Þá verður að hafa það i luiga, að sú þjónusta, sein sveitarfélögin láta ibúum sinum i té, er mjög mismikil, og tekjuþörf þeirra af þeim sökum ekki sambærileg. Ýmis önnur atriði, sem skipta máli í þessu sambandi, bæði hvað snertir útsvör og aðra liði á rekstrarreikningi, verða ekki rakin hér. Fjárhæð skulda í árslok á íbúa hefur einnig tak- markað gildi m. a. vegna þess, að skuldir á viðskiptareikningi eru hér ekki meðtaldar (sbr. skýringar við 21. lið hér að framan), og einnig og ekki síður vegna mismunandi i'ærslu á skuldum fyrirtækja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.