Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Page 25

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Page 25
Svcitarsjóðareikningar 1969—71 23 kvæmt skattskrá, allt i hverjum hreppi fyrir sig. í „öðrum tekjum" á yfirlitinu eru t. d. vaxtatekjur og hlutdeild ríkissjóðs i ýmsum út- gjöldum sýslusjóðanna, einnig lekin lán, cn þar er um smáar fjár- hæðir að ræða. Stærstu útgjaldaliðirnir eru lil menntamála og heil- brigðismála. Meðal útgjalda til menntamála eru styrkir til ýmiss kon- ar félags- og menningarstarfsemi, framlög til skóla o. fl. í heilbrigðis- málum eru stærstu liðirnir framlög til sjúkrahúsa og laun ljósmæðra. I}að, sem sagt er fara til atvinnumála, er að langmestu leyti framlög til landbúnaðarmála, svo sem til eyðingar refa og minka, til skógræktar. styrkir til búnaðarfélaga, o. fl.

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.