Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Síða 11

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Síða 11
Fiskiskýrslur lðl2 9 2. yfirlit. Skifting fiskiskipanna 1912 eftir veiðitegund. Nombre de balenux de péche pontés 1912 par genre de pCches. Forskveiðar eingöngu Pecliedemoruc seulement Porskveiðar og sildveiðar Péchede morue etpéchu du hareng Sildveiðar eingöngu Péclie du hareng seulement Sildveiðar og liákarlaveiðar Péclie du liareng et p. du requin Hákariaveiðar eingöngu Péchedu requin seulement tals lestir tals lestir tals lcstir tals lestir tals lestir nbre lonnage nbre tonnage nbre tonnage nbre lonnage nbre tonnage Botnvörpuskip .. Chalutiers á vapeur 14 2 947 6 1 377 » » » » » » Onnur gufuskip . Aulres bat. á vapeur » » 2 174 2 194 » » » » Mótorskip liateaux á moteur 4 118 3 100 » » 2 22 5 115 Seglskip Bateaux á voiles 107 5 292 4 69 3 221 » » . 7 183 Samtals, tolcil 125 8 357 15 1 720 5 415 2 22 12 298 Tala útgerðarmanna og útgerðarfjelaga fiskiskipa hefur verið undanfarin ár: Ú tgerðar- Skip Lestír Útgerðar- Skip Lestir menn á livern á hvern menn á livern á hvern 1904.... 78 2.i 97.2 1909 56 2.4 119.7 1905.... 92 1.8 90.i 1910 51 2.:i 151.7 1906.... 90 1.9 91.5 1911 43 3.3 185.1 1907.... 2.1 102.o 1912 46 3.5 235.0 1608.... 70 2.2 111.4 Frá 1905 til 1911 hefur útgerðarmönnum stöðugt fækkað. Að vísu fækkaði líka skipunum fram að 1909, en útgerðarmönnunum fækkaði meir, svo að fleiri skip komu á hvern að jafnaði, en eink- um hefur þessa orðið vart síðan 1909, er útvegurinn jókst aflur og skipin stækkuðu. Arið 1909 komu á hvern útgerðarmanna að jafn- aði 2.4 skip og 119.7 lestir, en árið 1912 3.;> skip og 235.o leslir. Arið 1912 komu því á hvern útgerðarmann að jafnaði hálfu íleiri skip heldur en 1909 og næslum tvöfalt lestarúm. Árið 1912 gerðu 0 útgerðarmenn og fjelög úl samtals 81 skip, er voru alls 4333 lestir. A þessar 6 útgerðir kom því rúmlega helmingur allra fiskiskipanna og rúmlega 2/s af leslarúmi þilskipaflotans. Stærst var útgerð hluta- fjelagsins P. J. Thorsteinsson & Co. (í Reykjavík, Patreksfirði og Rildudal) 25 skip, eru voru alls 1445 lestir. Meðaltal háseta á þilskipunum um allan veiðitímann hefur verið svo sem hjer segir: 2

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.