Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Síða 15
Fiskiskýrslur 1912
13
B. Þorskveiðarnar.
Resullats de la peche de la moriic.
3. yfirlit sýnir árangur þorskveiðanna á þilskip og báta sjer í
lagi og samtals árið 1912 samanborið við afia undanfarandi ára.
Afiahæðin í yfirliti þessu er sýnd með fiskatölunni og hefur því
þilskipaafianum árið 1912, sem geíinn var upp í þyngd, verið breytt
í lölu eflir hlutföllum þeim, sem skýrt er frá lijer að framan. Þó
liefur kolinn, sem afiaðist á botnvörpunga árið 1912, ekki verið
tekinn með í yfiriitið, þvi að líklegast þykir, að koli sá, sem allast
hefur undanfarin ár, hafi að mcstu eða öllu leyti fallið úr skýrslum
undanfarandi ára. En ef taka ætti kolann með í fiskatöluna 1912,
mundi það hleypa henni allmikið fram, líklega um 3/i milj. fiska.
Árið 1912 nam afli sá, sem yfiriitið nær yfir, 23a/a milj. fiska
alls á þilskip og báta. Er það að tölu til meiri alli en nokkru sinni
áður, 1 milj. fiskum meira lieldur en afiaðist næsta ár á undan,
3. yfirlit. Árangur porskveiðanna árin 1897—1912.
n Resultats de la pcche de la morue ÍS91—Í912.
liskar = poissons Þorskur (irande inorue Smá- liskur Pelile inorue Ysa Aifjle/in Langa Lingue f fleilag- fiski Flclan Aðrar íiskteg. Aulres pois- SO/l^ Alls lotal
Þ i 1 s k i p batcaux pontcs 1897—1900 meðaltal 1000 íiskar 1000 íiskar 1000 íiskar 1000 íiskar 1000 iiskar 1000 iiskar 1000 íiskar
2 318 1 286 530 39 20 72 4 265
1901 —1905 — 3 028 1 962 913 34 33 102 6 072
1906—1910 — 3 027 2 045 605 65 28 121 5 891
1907—1911 — 3 420 2 332 636 65 26 166 6 645
1911 4 551 3 236 879 61 26 31 í) 9 072
1912 4 223 5 303 877 90 29 291 10813
11 á t a r
bati uux non pontés
1S97—1900 meðaltal 2 321 3 639 4 442 33 197 10 632
1901—1905 — 2 795 4 205 3 310 77 572 10 959
1906—1910 — 4 190 5 137 1 941 152 777 12 203
1907—1911 — 4 604 5 303 1 855 144 827 12 733
1911 5 243 5 478 1 850 102 - 826 13 499
1912 4 065 5 850 1 490 132 1 158 12 695
Þilskip o g b á t a r Rateaux total
1897—1900 meðallal 4 639 4 925 4 972 72 289 14 897
1901—1905 — 5 823 6 167 4 223 111 707 17 031
1906-1910 — 7 223 7 1S2 2 546 217 926 18 094
1907—1911 — 8 024 7 635 2 491 209 1 019 19 378
1911 9 791 8 714 2 729 163 1 171 22 571
1912 8 288 11 353 2 367 222 1 478 23 508