Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Page 20

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Page 20
18 Flskisltýrslur 1912 Um verð bátaaflans eru engar skýrslur og hefur ekki að þessu sinni þólt tiltækilegt að gera neina ábyggilega áætlun um það. Samkvæmt skýrslunum um aflaverðið hefur meðalverðlag á fiskinum, sem aflaðist á þilskip árið 1912, verið þannig fvrir hver 100 kg.: Fullverkað Hálfverkað SaHað Nýtt Þorskur ... kr. 37.41 kr. 25.11 kr. 21.36 kr. 16.90 Smáfiskui' . — 31.33 — 23.26 — 18.74 - 14.49 Ýsa - 27.08 — 21.74 — 14.80 - 22.93 Ufsi — 19.06 » - 12.54 — 5.58 Langa — 33.32 » 19.32 — 16.62 Keila — 21.19 » - 12.03 » Heilagfiski. » » » - 40.98 Koli » » — 27.99 Af því að svo lítið hefur ver ið gefið upp af nýjum fiski á um þilskipum en botnvörpungum, liefur honum verið slept í þessu i sambandi, og er því verð það, sem hjer að ofan er tilfært á nýjum fiski, einungis það verð, sem bolnvörpungar hafa fengið fyrir nýjan fisk seldan á Bretlandi. Er það verð mjög breylilegt og stendur ekki í neinu beinu hlutfalli við verð annars fiskjar. Yfirleitt hefur hið uppgefna verð á afla botnvörpunganna verið heldur hærra heldur en á afla hinna þilskipanna. C. Lifraraflinn. Produit dc foie. í löflu IV. (bls. 35) er sundurliðuð skýrsla um lifrarafla þil- skipa árið 1912, en lifrarafla báta má sjá í töflu VI. (bls. 36—37). Alls var lifraraflinn árið 1912 samkvæmt skýrslunum: hjer Hákarls- Önnur lifur Lifur lifur (aðall. þorskl.) alls A botnvörpunga » 6 461 h). 6 461 hl. - önnur þilskip 5 628 hl. 1 063 — 6 691 — - báta 1 347 — 19 496 20 843 - Samtals 6 975 hl. 27 020 hl. 33 995 hl. Á undanförnum árum hefur lifraraflinn alls numið því, segir: Háknrls- Önnur lifur Lifur lifnr (aðall. þorskl.) alls 1897—1900 meðaltal 16 982 hl. 7 006 hl. 23 988 h). 1901—1905 — 13 070 — 10 683 — 23 753 - 1906—1910 - 10 096 — 17152 - 27 248 — 1907—1911 — 10 414 — 19 649 — 30 063 — 1911 8 996 — 26 285 — 35 281 — 1912 6 975 — 27 020 — 33 995 - sem

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.