Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Síða 24
22
Fískiskýrslur 1912
Það ber ekki góðan vott um nákvæinni í dúnfranitalinu, að í
verslunarskýrslunum er venjulega lalið útflutt töluvert meira af dún
heldur en dúntekjan ætti alls að vera samkvæmt framtalinu. Að
vísu gæti það komið fyrir ár og ár í bili, að útflutt væri meira af
dún en framleitt hefði verið það sama ár, en að útflutningurinn
mörg ár samfleytt sje sífelt meiri en framleiðslan nær auðvitað ekki
nokkurri átt og er því auðsætt, að töluvert af dúntekjunni hlýtur
að falla undan í skýrslunum.
Verðið á dúninum hefur farið hækkandi, svo sem yfirlilið að
framan sýnir, og hefur það verið töluvert hærra 1912 heldur en
undanfarandi ár, nálægt 27 kr. kílóið að meðaltali.
Hve mikil fuglatekjan hefur verið samkvæmt skýrslunum
siðan fyrir aldamót, sjest á eftirfarandi yfirliti.
Luudi Svartfugl Fýlungi Súla Ilita Alls
þús. þús. þús. þús. þús. þús.
1897—1900 meðaltal.......... 195,o Oö.o 58,o 0.7 18.0 337.7
1901—1905 — 239.0 70,o 52.o 0.G 17.o 378.6
1906- 1910 — 212.6 104.1 10.7 O.s 19.5 377.7
1907- 1911 — 213.0 108.7 41.2 O.s 17.9 38t.c
1911 ................ 230.i 84s 40.4 * O.o 14 s 376.7
1912 ................ 210.1 112.2 45.1 O.s 17.» 385.8
Eflir þessum tölum að dæma liefur fuglatekjan 1912 yfirleitt
verið í góðu meðallagi.