Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Qupperneq 8

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Qupperneq 8
6 Dómsmálaskýrslur 1919—1925 heldur en annarsstaðar á landinu. Á þessum árum voru höfðuð alls 121 sakamál í Reykjavík eða að meðaltali 17.3 ári og er það hér um bil 3/4 af öllum sakamálum á landinu á þessum tíma. AIls hefur dómur verið kveðinn upp í 163 sakamálum á landinu árin 1919—25. í þessum málum hafa alls verið ákærðir 209 manns. Af þeim hafa 2 verið sýknaðir, en 207 sakfelldir. Eftirfarandi yfirlit sýnir, yfir hve mörgum mönnum árlega dómur hefur gengið í sakamálum að undanförnu og hve margir þeirra hafa verið sýknaðir og hve margir sakfelldir. Sakfelldir árlega á 10000 manns SýknaDir Sakfelldir Samtals Á öllum aldri Vfir 14 ára 1881 — 1890 ................ 2.8 26.7 29.5 3.7 5.3 1891 — 1900 .................. — 32.3 — 4.3 6.3 1901 — 1910 ................ 0.6 25.7 26.3 3.2 4.6 1911 — 1920 ................ l.o 19.2 20.2 2.2 3.1 1921 — 1925 ................ 0.4 31.6 32.0 3.3 4.7 Árin 1892—1903 hefur aðeins verið birt tala sakfelldra, en ekki hve margir hafa verið sýknaðir. Af þeim 207 manns, sem sakfelldir voru 1919—25 voru 14 konur eða 6.8 o/o. Eftirfarandi yfirlit sýnir hlutdeild kvenna í afbrotum gegn hegningarlögunum að undanförnu. Ákæröir Þar af konur 1881 — 1890 ................. 316 39 eða 12.3 % 1891 — 1900 ................. 326 39 — 12.0 — 1901—1910 ................... 263 29 — ll.o — 1911 — 1920 ................. 202 19 — 9.4 — 1921-1925 ................... 160 10 — 6.2 — Tölur þessar eru ekki allar fyllilega samkynja. Fram að 1891 eru taldir allir ákærðir (sakfelldir, sýknaðir og burtfallnir af öðrum ástæðum, t. d. dánir á meðan á máli stóð), 1892—1903 aðeins sakfelldir, en þar eftir dæmdir (sakfelldir og sýknaðir). Þetta gerir þó varla mikinn mun í þessu sambandi. í töflu II (bls. 24—26) er sakfelldum 1919—25 skift eftir tegund af- brotanna. í dómsmálaskýrslunum fyrir undanfarin ár hafa einnig verið yfirlit yfir brot gegn hegningarlögunum, en þó ekki miðað við sakfellda eingöngu, heldur við ákærða eða dæmda (nema 1892—1903). Þetta gerir þó lítinn mun, nema helzt fyrsta tímabilið (sbr. næstu málsgrein á undan). Sam- kvæmt því hafa afbrotin skifzt þannig:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hagskýrslur um dómsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.