Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Blaðsíða 9
Dómsmálaskýrslur 1919 —1925
7
Hagnaða rglæpir. 1881-90 1891-1900 1901-10 1911-20 1921-25
Þjófnaöur og hilming 198 207 158 120 103
Rán 1 » 1 3 »
Olögleg meðferð á fundnu fé.. 13 4 6 12 6
Svik 13 15 19 12 15
Fals 18 15 21 8 9
Samtals 243 241 205 155 133
Ofbeldisglæpir.
Líkamlegt ofbeldi 7 7 9 » 7
Manndráp, fósturmorð o. fl. .. 4 2 5 9 »
Brot gegn valdstjórn 17 13 10 9 6
Samtals 28 22 24 18 13
Skírlífisglæpir 11 31 14 16 2
Aðrir glæpir.
Embættisafglöp 2 3 1 1 »
Meinsæri og rangur framburður 4 5 8 5 5
Rangar sakargiftir 6 » » » 1
Brenna 3 » 5 1 »
Skemmdir á eignum og ill með-
ferð á skepnum 8 2 2 3 »
Annað og ótilgreint 11 22 4 3 4
Samtals 34 32 20 13 10
Alls 316 326 263 202 158
Ef maður hefur samtímis verið ákærður eða sakfelldur fyrir fleiri
en einn glæp, er aðeins talinn sá glæpurinn, er hæsta refsingu hefur í
för með sér, en hinum er sleppt.
Vfirlitið sýnir, að hagnaðarglæpirnir eru alveg yfirgnæfandi. Hafa
þeir öll tímabilin verið nálægt 3/4 af öllum afbrotunum, nema síðustu 5
árin tiltölulega fleiri, nálægt 5/6.
Refsingar þær, sem sakamenn hafa verið dæmdir til, hafa
þannig að undanförnu: 1881-90 1891-1900 1901-10 1911-20 1921-25
Liflát » í » í »
Betrunarhúsvinna .... 56 44 60 41 30
Fangelsi 165 202 171 137 122
Embættismissir » 1 » » »
Sektir 31 58 19 13 6
Hirfing 9 13 7 » »
Málskostn. eingöngu . 6 2 » » »
Olilgreint » 2 » » »
Samtals 267 323 257 192 158