Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Blaðsíða 12
10 Dómsmálaskýrslur 1919—1925 Á yfirlitinu sést, að gangur málanna hefur mjög breytzt á þeim tíma, sem það nær yfir. Á síðasta tímabilinu hafa rúml. 3M af ákærðum gengið inn á að greiða sekt, án þess að málið gengi til dóms, hérumbil Vó slapp með eða án aðvörunar, en aðeins 7 o/o fengu málið fyrir dóm, rúml. 5 o/o voru dæmdir í sekt, rúml. 1 °/o á þyngri refsingu, en aðeins ’/2 o/o voru sýknaðir. Á fyrsta tímabilinu kom aftur á móti meir en helm- ingur málanna til dóms, en Vio af ákærðum voru sýknaðir, !M fékk málið hafið, en aðeins Vs gekk inn á að greiða sekt án dóms. Hvaða Iögreglubrot menn hafa verið ákærðir fyrir á árunum 1919—25 sést á töflu IV (bls. 30—31), en fyr hafa ekki verið gefnar skýrslur um það. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir menn voru kærðir alls fyrir hverja tegund lögreglubrota árin 1919—25, bæði á landinu í heild sinni og sérstaklega í Reykjavík og utan Reykjavíkur. Tala ákæröra Af 100 ákærðum Reyltjavík Utan Rvíkur Allt landið Reykjavík Utan Rvíkur Allt landiö Landhelgisbrot 60 143 203 1.8 11.8 4.4 Brot gegn öörum lögum og reglum um veiöiskap 22 79 101 0.7 6.5 2.2 Brot gegn landbúnaðarlöggjöfinni 1 37 38 O.o 3.1 0.8 — — verzlunarlöggjöfinni . . 90 27 117 26 2.2 2,5 — — skatta-ogtolllöggjöfinni 11 10 21 0.3 0.8 0.4 — — byggingarlöggjöfinni . . 12 19 31 0.4 1.6 0.7 — — brunamálalöggjöfinni . 295 2 297 8.6 0.2 6.4 — — lögum um bifreiðar . . 257 14 271 7.5 1.2 5.9 — — öðrum lögum og reglum um umferð á vegum 64 7 71 1.9 0.6 1.5 Brot gegn heilbrigðislöggjöfinni 39 34 73 1.1 2.8 1.6 Olvun 1657 325 1982 48.5 26.9 42.9 Onnurbrot gegn áfengislöggjöfinni 318 172 490 9.3 14.2 10.6 Röskun á alm. reglu og öryggi. 152 147 299 4.5 12.2 6.5 Brot gegn dýraverndunarlöggjöf. 16 19 35 0.5 1.6 0.8 Óskilaskepnur 261 )) 261 7.6 )) 5.6 Annað og ótilgreint 161 173 334 4.7 14.3 7.2 Samtals 3416 1208 4624 lOO.o 100.o 100.o Langalgengasta lögreglubrot er ölvun á almannafæri. Fyrir það hafa sætt ákæru nálega 2000 manns á þessum 7 árum eða meir en 2/5 af öllum ákærðum fyrir lögreglubrot. í Reykjavík er það þó enn meir yfirgnæfandi, því að þar hefur nálega helmingur allra lögreglubrota, sem kært hefur verið yfir á þessum árum, verið ölvun á almannafæri. Utan Reykjavíkur er ölvun líka langtíðasta brotið, en þó ekki nema rúml. 1/4 af kærðum lögreglubrotum þessi ár. Næst ölvun koma önnur brot á áfengislöggjöfinni með rúml. 1/10 af kærðum lögreglubrotum 1919—25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.