Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Síða 16

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Síða 16
14 Dómsmáiaslivrslur 1919 — 1925 í fleslum einkamálum er gerð krafa um að fá stefndan dæmdan til þess að greiða einhverja fjárhæð. Á skýrslunum um dæmd einkamál, á að tilgreina, hve há dómkrafan hefur verið, en það er ekki æfinlega gert, þó svo sé í flestum tilfellum. Þau dæmd mál, þar sem dómkrafan hefur verið tilgreind, skiftust þannig árin 1919—25 eftir hæð dóm- kröfunnar. Innan 100 kr. ... .. . 283 1000- - 5000 kr 1010 100— 200 — ... ... 409 5000 -50000 — 155 200— 500 — .. . ... 857 Vfir 50000 — 44 500-1000 — ... ... 619 Samtals 3570 Samtals var dómkröfuupphæðin í þessum málum á hverju ári: Tala Dómkröfuupphæö mála alls meðaltal 1919 .............. 115 121 674 kr. 1058 kr. 1920 ................... 154 1 381 868 — 8973 — 1921 ................... 428 1 193 359 — 2788 — 1922 ................... 559 2 594 901 — 4642 — 1923 ................... 907 2 742 766 — 3024 — 1924 ................... 794 3 352 570 — 4222 — 1925 .............. 613 1 611 849 - 2629 — Samtals 3570 12 998 987 kr. 3641 kr. Dómkröfuhæðin í hinum einstöku tegundum mála sést á töflu X (bls. 48—49). í dæmdum einkamálum 1919—25 var dómsniðurstaðan þessi: Dæmd samkvæmt kröfu stefnanda aö öllu leyti.. . 3224 81.9 % — — — — — nokkru — ... 318 8.1 — Látin fara eftir eiði............................... 47 1.2 — Sýknun............................................ 250 6.4 — Óupplýst............................................ 96 2.4 — Samtals 3935 lOO.o °/o Um málskostnað hafa dómsákvæðin verið þannig: Lagöar á stefnda 83.7 o/o Látinn fara eftir eiði .... 0.7 — Skiftur í.t — Látinn falla niður 310 7.9 — Lagður á stefnanda 108 2.7 — Óupplýst 3.9 — Samtals 3935 lOO.o o/o Dómsniðurstaðan í hinum einstöku tegundum mála sést á töflu IX (bls. 46-47).

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.