Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Page 8

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Page 8
6* Iðnaðarekýrslur 1960 vegna þess að fyrirtækin voru ekki spurð um það eða vegna þess að ekki var grund- völlur fyrir umrcikningi úrtakstalna til niðurstaðna fyrir iðnaðinn í heild. Má þar til nefna ýmsar upplýsingar um starfslið iðnaðarins, svo sem fjölda starfsfólks og skiptingu þess á iðnlært og óiðnlært fólk og eftir kyni. í þessu hcfti eru aðeins birtar upplýsingar um tölu vinnuvikna. — Annað, sem var í fyrri iðnaðarskýrslum, en er ckki í þessu hefti, er flokkun hráefna eftir innlendum og erlendum uppruna, flokkun fyrirtækja eftir veltu og fjármagni bundnu í þeim, flokkun fyrirtækja eftir landssvæðum, framleiðsla innlendra tollvara og flokkun fyrirtækja eftir cignar- formi. 1 Iðnaðarskýrslum 1960 eru aftur á móti ýtarlegri upplýsingar en áður hafa birzt um eignir og skuldir fyrirtækja og um samsetningu framleiðsluverðmætis og vinnsluvirðis. Hagstofa íslands, í febrúar 1963. Klemens Tryggvason.

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.