Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Qupperneq 13

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Qupperneq 13
Iónaðarskýrslur 1960 11* 232 233 241 242 243 244 25-6 250-60 27 271-2 28 281 282 283 29 291 292 30 300 Prjónaiðnaður. Framleiðsla prjónavoðar, prjónafatagerð og annar prjónlesiðnaður. Aths.: Fatagerð úr aðkeyptri prjónavoð er talin í grein nr. 243. Hér er hins vegar talin öll starfserai prjónlesverksmiðja, sem framleiða prjónavoð, hvort sem þau framleiða sjálf föt úr voðinni eða selja hana öðrum fyrirtækjum til fatagerðar. Starfsemi venjulegra prjónastofa, sem prjóna ílíkur o. 11. úr garni, er enn freinur talin hér. Hampiðja, netagerð og netaviðgerðir. Hampiðja, fiskilínu-, færa-, tauma- og kaðlagerð, netagerð, nóta- gerð og veiðarfæraviðgerðir (nema um borð í skipum). Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum. Skógerð, önnur en gúmskógerð. Skóviðgerðir. Fatagerð. Fatagerð alls konar úr taui, skinni, leðri, plastefnum o. fl., svo sem ytrifatagerð, millifata- og nærfatagerð, vinnufata- og sjóklæða- gerð, höfuðfata- og regnhlífagerð. Einnig fataviðgerðir. Aths.: Hanzkagerð hvers konar (úr leðri, silki og öðrum efnum) er talin í grein nr. 292 árin 1951—1959, en var talin í nr. 243 árin 1947—1950 (sbr. töflu I). Vinnuvettlingaframleiðsla er talin hér, en prjónavetthngaframleiðsla hins vegar í grein nr. 232. Framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum. Framleiðsla ýmissa vefnaðarmuna, annarra en fata, svo sem tjalda, bakpoka, svefnpoka, kerrupoka, segla og yfirbreiðslna, sængur- vera, handklæða o. fl. Trésmíði (á verkstæði) og húsgagnagerð. Öll trésmíði á verkstæði og húsgagnagerð, svo sem hurða- og glugga- smíði, innréttingasmíði, smíði húsgagna og húsgagnagrinda, hús- gagnafóðrun, stálhúsgagnagerð, amboðagerð, líkkistusmíði, tunnu- og trékassasmíði, viðgerðarvinna ýmiss konar o. fl. Pappírsiðnaður. Pappírsgerð og pappírsvörugerð. Pappírs- og pappaumbúðagerð, þakpappaframleiðsla o. fl. Prentun, bókband og prentmyndagerð. Aths.: Starfsemi útgáfufyrirtækja, önnur en prentun, bókband og prentmynda- gerð, er ekki talin hér, og er það frávik frá ISIC. Prentun. Bókband. Prentmyndagerð. Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð. Sútun og verkun skinna. Aths.: Loðsútun skinna er talin hér ineð, þótt hún sé nú talin í sérstöku númeri samkvæmt ISIC (nr. 292). Leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð (hanzkagerð þó meðtalin). Aths.: Hér er enn fremur talin töskugerð o. þ. li. úr plastefnum, íbornum vefnaði o. fl., og hanzkagerð úr taui. Sjá athugasemd við grein nr. 243. Þessi grein er nú talin nr. 293 samkvæmt ISIC, þar sem loðsútun skinna og framleiðsla úr þeim er nú talin sérstaklega í nr. 292. Gúmiðnaður. Gúmiðnaður, svo sem hjólbarðaviðgerðir, gúmskógerð og svamp- gúmframleiðsla. Aths.: Gúmfatagerð er talin í grein 243.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.