Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Qupperneq 15

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Qupperneq 15
Iðnaðarskýrslur 1960 13* 383-5 386 391-2 393-4 399 Skipasmíði og viðgerðir (bæði tréskipa og stálskipa), slippvinna o. fl. þess háttar. Bifreiða-, bifhjóla- og reiðhjólagerð og viðgerðir. Bifvélavirkjun, bifreiðayfirbyggingar, reiðhjólasmíði og viðgerðir. Aths.: Hjólbarðaviðgerðir eru í grein nr. 300. Flugvélasmíði og viðgerðir. Flugvélavirkjun. Aths.: Þessari grein hefur verið sleppt árin 1951—55 í yfirlitum um slysatryggðar vinnuvikur (sbr. töflu I). Annar iðnaður. Ljósmyndunar- og sjóntækjagerð. Gleraugnasmíði. Aths.: Þessi grein er fyrst tekin með vinnuvikuyfirlitum árin 1959 (sbr. töflu I). Úrsmíði, úrviðgerðir, skartgripagerð og góðmálmasmíði. Aths.: Þessi grein samsvarar nákvœmlega nr. 393-5 í fyrri skýrslum. ISIC núm- erinu hefur aðeins verið breytt og númer 395 er nú fyrir hljóðfæragerð í stað 396 áður. Óflokkaður iðnaður. a. Ymiss konar plastiðnaður. Framleiðsla einangrunarplasts, plastleikfanga, veggflísa úr plasti, gólf- og handriðalista úr plasti, ýmiss konar húsmuna úr plasti o. fl. b. Burstagerð. c. Ymislegt. Framleiðsla rimlagluggatjalda, leikfanga (annarra en úr plasti), flugelda, skiltagerð ýmiss konar og verksmiðjupökkun korn- vöru, sykurvöru o. fl. Aths.: Samkvæmt ISIC er pökkun matvöru, sem hér er um að ræða, talin með heildsölu (nr. 611), og flugeldagerð í nr. 311, og er því hér um frávik að ræða. Grein nr. 399 er fyrst flokkuð í þrcnnt árið 1959. 3. Skýring hugtaka og einstakra dálkafyrirsagna í töflum. Definition of concepts and explanation of headings in tables. í þessum kafla verða skýrð ýmis hugtök, sem notuð eru í skýrslunum, þ. á m. í dálkafyrirsögnum í yfirlitum og töflum hér fyrir aftan. Úrtakið (sjá töflu I). Áður hefur verið gerð grein fyrir því, hvernig til úrtaksrannsóknarinnar var stofnað, og hve stórt úrtakið var, miðað við iðnaðinn í heild. í 3. yfirliti og töflu II er greint nánar frá stærð úrtaksins (þ. e. a. s. þeirra fyrirtækja í úrtakinu, sem skil- uðu skýrslu) í einstökum iðnaðargreinum, bæði miðað við fjölda fyrirtækja og slysa- tryggt vinnuafl. Hlutfallsleg hlutdeild úrtaksins í slysatryggðum vinnuvikum verka- fólks og annars starfsfólks í einstökum undirgreinum iðnaðarins 1959 (úrtakshlut- fallið) er notuð til að reikna út heildartölur greinanna í töflum III—XI og í tilsvar- andi yfirlitum. Ýmislegt er hægt að finna að þessari aðferð við útreikning heildartalna, en ekki var talinn kostur á annarri betri. Þar eð yfirleitt er ekki um að ræða alveg samkynja framleiðslustarfsemi innan hverrar undirgreinar, er vafasamt að telja sama hlutfall vera milli vinnuvikna annars vegar og einstakra gjalda-, tekna-, eigna- og skuldaliða hins vegar hjá fyrirtækjum í úrtakinu og öðrum fyrirtækjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.