Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Blaðsíða 27
Iðnaðarskýrslur 1960 25* þeirra mætti gera innbyrðis samanburð á þessum greinum. Slysatryggðar vinnu- vikur verða hins vegar ekki flokkaðar uiður á þessar framleiðslugreinar, þar sem mikill bluti fiskvinnslunnar er í sama áhættuflokki. Þau 23 fyrirtæki í grein 204a-b, sem skiluðu skýrslu, höfðu 27,27% slysa- tryggðra vinnuvikna í greininni árið 1959 og um 30% af mótteknu fiskmagni árið 1960. Virðast þær tölur gefa nokkra von um, að hlutföllin milli efnis- og vinnuliða í úrtaksfyrirtækjunum sýni rétta mynd af heildinni, þrátt fyrir tiltölulega lágt úrtakshlutfall. Sala fiskúrgangs er talin með framleiðsluvörum og uppbætur til eigin skipa hjá vinnslustöðvum Bæjarútgerðar Reykjavíkur eru taldar ágóðaráðstöfun en ekki hráefniskostnaður. í almennum skýringum (á bls. 20*) er getið um erfiðleika við umreikning hrá- efnakaupa fiskiðnaðarfyrirtækja til nýs verðlags. Miklar breytingar á markaðsverði fiskmjöls erlendis hafa einnig gert umreikning rekstrarteknanna til nýs verðlags erfiðan í grein nr. 312a-d. í almennu skýringunum (á bls. 17*) er því einnig lýst, hvernig söluverðmæti fiskiðnaðarfyrirtækja, sem selja vöruna sjálf á erlendan markað, hefur verið samræmt þeirri útreikningsaðferð, sem höfð er hjá fyrirtækjum, sem selja um hendur sölusamtaka eða sjálfstæðra útflytjenda. Loks er þess að geta, sem minnzt er á í almennum skýringum (á bls. 19*), að tölur um eignir og skuldir í þessum iðnaðargreinum eru annars eðhs og vafalaust raunhæfari en í öðrum greinum iðnaðarins. Þess vegna verður að fara varlega í að bera saman framleiðsluverðmæti á fjármagnseiningu í fiskiðnaði og öðrum iðnaði á grundvelli þessara talna. Aðrar greinar. 1) í nokkrum iðnaðargreinum er töluverð framleiðsla hjá öðrum fyrirtækjum en iðnaðarfyrirtækjum, sem ckki eru talin í töflum III—XI (sbr. skýringar á bls. 15*-16*), og því verður að nota með varúð ýmsar tölur í töflunni, t. d. við samanburð við framleiðsluverðmæti eða hráefnanotkun í sömu grein, sem tölur hafa verið fengnar um eftir öðrum leiðum. Þetta á t. d. við greinar nr. 233 (netagerð), 243 (fatagerð), 383-5 (bifreiðaviðgerðir) og áður nefndar greinar nr. 201 (heimaslátrun ekki tahn í skýrslunni) og 204a-b (aðgerð í landi og htils háttar fiskvinnsla hjá útgerðarfyrirtækjum, án þess að vinnslan sé tahn sjálfstætt fyrirtæki í þessum skýrslum). 2) Greinar nr. 391-2 (aðahega gleraugnasmíði) og 386 (flugvélaviðgerðir) eru ekki taldar með í töflum III—XI, vegna þess að ekkert fyrirtæki er tahð starfa sjálfstætt í þciin greinum. Gleraugnasmiðin er bæði samtvinnuð verzlun og auk þess aðeins um örfáar vinnuvikur að ræða, sbr. töflu I. Flugvélaviðgerðir íslenzkra flugfélaga eru svo til eingöngu í eigin þágu, og þess vegna eru þær ekki taldar með. 3) Athygli skal sérstaklega vakin á hinu lága úrtakshlutfahi i greinum nr. 242 (skóviðgerðir) og 393-4 (úrsmíði og skartgripagerð). Tölur í þeim greinum eru því ekki áreiðanlegar. Auk þess koma aðeins fá skósmíðaverkstæði fram á skýrslunni, því að fæst þeirra hafa nokkurt slysatryggt vinnuafl í þjónustu sinni. Úrsmíðin er hins vegar mjög tvinnuð saman við verzlun. 4) í greinum nr. 381 og 383-5 eru tölur um eignir og skuldir ckki áreiðanlegar af þeim sökum, að mörg fyrirtækjanna reka verzlun og aðra starfsemi, og reynzt liefur erfitt að reikna út hlutdeild iðnaðarins í efnaliagsreikningnum. 5) í greinum nr. 208, 209a-c og 213-14 er innlent toUvörugjald þýðingarmikiU d
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.