Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Síða 35

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Síða 35
32* Iðnaðarskýrslur 1960 4. yfirlit. Iðnaðarrannsóknin fyrir árii Sample survey fo ISIC nr. English translation of ISIC groups on p. 42. English translation of headings on p. 40. Aðalgrein (sjá skýr. á bls. 9*). .« - ■í-% 0 t'E s & .2 C Ö 31 s1 co <o Ih tC — ■o u 'Z tc g io « “3£ í e n=ssi l-IÍ ia. w > > c a jj' t a 23 ’§ u ® 1000 kr. i 2 3 4 5 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 424 342 772 2 819 929 21 Drykkjarvöruiðnaður 5 11 109 182 117 22 Tóbaksiðnaður 1 416 7 776 23 Vefjariðnaður 54 40 466 227 060 24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum 108 54 754 218 658 25-6 Trésmíði (á verkstæði), húsgagnagerð o. fl 158 40 986 186 392 27 Pappírsiðnaður 7 4 686 55 133 28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 55 34 779 82 574 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 11 4 514 23 764 30 Gúmiðnaður 8 1 641 10 795 31 Kemískur iðnaður 55 43 271 445 866 33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður 46 19 795 183 504 35-6 Múlmsmíði, önnur en flutningstœkja- og rafmagnstækjagerð 125 86 993 308 518 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 25 9 474 50 455 38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 119 50 832 124 585 39 Annar iðnaður 45 12 388 54 831 Iðnaður alls 1 246 758 876 4 981 957 Vinnsluvirði iðnaðarins var rúmlega 1 460 millj. kr. eða 30,2% af framleiðslu- verðmætinu. Að meðaltali var vinnsluvirðið á fyrirtæki 1 172 [>ús. kr., framleiðslu- verðmætið 3 884 þús. kr. og slysatryggðar vinnuvikur starfsfólks 609, en það sam- svarar rúmlega 12 vinnuárum. í 5. yíirliti er sýnt, hvernig framleiðsluverðmætið í iðnaðinum og einstökum aðalgreinum greinist niður í verðmæti notaðra rekstrarvara og aðkeyptrar þjón- ustu annars vegar og vinnsluvirði liins vegar, sundurgreining vinnsluvirðisins o. fl. Tilsvarandi tölur í einstökum undirgreinum eru í töflu X. Framleiðsluverðmætið er alls tæpl. 4 839 millj. kr., og þar af er iðnaðarfram- leiðsluverðmætið tæpl. 4 747 millj. kr., eða 98%. Verðmæti notaðra rekstrarvara og aðkeyptrar þjónustu er tæpl. 3 379 millj. kr. eða 69,8% framleiðsluverðmætis- ins, en vinnsluvirðið 1 460 millj. kr. eða 30,2% framleiðsluverðmætisins, eins og áður greinir. Af einstökum aðalgreinum er vinnsluvirðið tiltölulega mest í prentun, bók- bandi og prentmyndagerð (63,6%), smíði og viðgerðum flutningatækja (57,6%), „öðrum iðnaði“ (41,5%) og málmsmíði, annarri en flutningatækja- og rafmagns- tækjagerð (40,7%), en tiltölulega minnst í tóbaksiðnaði (13,9%), pappírsiðnaði (16,9%) og matvælaiðnaði, öðrum en drykkjarvöruiðnaði (24,5%). Einstakar undirgreinar, sem liafa tiltölulcga liæst vinnsluvirði, eru leirsmíði og postulínsiðnaður (80,6%), skóviðgerðir (68,4%), prentmyndagerð (66,7%), fram- leiðsla kemískra undirstöðuefna (64,4%), prentun og bókband (63,4%), skipasmíði og viðgerðir (61,0%) og bifreiða-, bifhjóla- og reiðlijólagerð og viðgerðir (56,2%). Iðnaðarskýrslur 1960 33* 1960. Aðabúðurstöður. (Sjá bls. 13*-23*). 1960. Main results. TJ To.S ’5B« li §•!• hí JÍL K+3á l! Skuldir í árslok s ;af + U 43 co jjj *o ’3 11 i| |1 U > l *3 I > Meðolstœrð fyrirtœkis Ú •S £ O Slysatryggðar vinnuvikur alls i s ál-a £3 a 3 T3 11 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 6 7 8 9 10 n 12 13 14 15 16 2 683 627 136 302 2 386 672 1 490 393 896 279 2 799 931 684 887 808 6 604 1 615 20 79 136 102 981 91 806 50 665 41 141 65 008 23 564 2 222 13 002 4 713 21 2 997 4 779 4 591 1 966 2 625 2 997 417 416 2 997 417 22 211 145 15 915 268 008 113 524 154 484 226 979 80 173 749 4 203 1 485 23 202 291 16 367 222 939 111 561 111 378 218 642 79 372 507 2 024 735 24 182 127 4 265 197 662 59 965 137 697 186 360 65 152 259 1 179 412 25-6 53 366 1 767 30 241 20 663 9 578 55 133 9 091 669 7 876 1 299 27 76 475 6 099 171 217 46 367 124 850 82 574 52 494 632 1 501 954 28 20 987 2 777 24 692 10 597 14 095 23 764 8 074 410 2 160 734 29 10 442 353 15 030 8 897 6 133 10 795 3 283 205 1 349 410 30 389 559 56 307 911 667 453 310 458 357 445 091 146 701 787 8 093 2 667 31 155 779 27 725 393 762 301 599 92 163 183 495 71 085 430 3 989 1 545 33 313 520 +-5 002 243 659 92 844 150 815 308 374 125 436 696 2 467 1 003 35-6 48 405 2 050 59 948 22 099 37 849 50 455 15 897 379 2 018 636 37 120 143 4 442 80 660 38 523 42 137 124 508 71 734 427 1 046 603 38 48 535 6 296 69 469 20 010 49 459 54 816 22 762 275 1 218 506 39 4 598 534 383 423 5 172 023 2 842 983 2 329 040 4 838 922 1 460 122 609 3 884 1 172 Hér er ýmist um að ræða vinnuaflsfrekan þjónustuiðnað cða fjármagnsfrekan iðnað með miklum afskriftum. Lægst er vinnsluvirðið að tiltölu í eftirtöldum undirgrein- um: Smjörlíkisgerð (10,1%), mjólkuriðnaði (10,8%), slátrun, kjötiðnaði o. fl. (11,1%), kaffibrennslu, kaffibætisgerð, efnagerð o. fl. (12,3%), tóbaksiðnaði (13,9%), pappírs- gerð og pappírsvörugerð (16,5%) og málningar- og lakkgerð (20,8%). Vinnulaun eru að meðaltali 67,2% vinnsluvirðisins, vextir (af lánsfé) 13,4% og rekstrarhagnaður ásamt afskriftum 19,4%. I XI. töflu eru sýndir ýmsir stuðlar, er sýna m. a. hlutfalbð milb fjármagns- notkunar annars vegar og vinnsluvirðis og framleiðsluverðmætis hins vegar, svo og framleiðsluverðmæti, vinnsluvirði og fjármagnsnotkun á vinnuár. v Stuðulbnn—pé— (vinnsluvirði deilt með fjármagni bundnu í byggingum, öðrum fasteignum, innréttingum, vélum, tækjum (þ. á m. flutningatækjum), áhöldum og vörubirgðum), er lægstur í eftirtöldum aðalgrcinum: Tóbaksiðnaði (0,12), kemísk- um iðnaði (0,18) og steinefnaiðnaði, öðrum en málm-, kola- og olíuiðnaði (0,19). Af einstökum undirgreinum er stuðullinn lægstur í framleiðslu kemískra undir- stöðuefna (0,10), tóbaksiðnaði (0,12) og sementsgerð (0,16). Hæstan stuðul aðal- greina hefur smiði og viðgerðir flutningatækja (1,05), af einstökum undirgreinum „ýmis iðnaður“ (1,19), gleriðnaður (1,18), leirsmíði og postulínsiðnaður (1,16) prentmyndagerð (1,09) og bifreiða-, bifhjóla- og reiðhjólagerð og viðgerðir (1,08). Að meðaltali er stuðullinn 0,34, en það þýðir, að árlegt vinnsluvirði iðnaðarins er rúmlega þriðjungur fjárfestingarinnar í heild. Að meðaltali nemur fjárfestingin í iðnaði 282 þús. kr. á hvert vinnuár (stuðull
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.