Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Blaðsíða 48
42
Yfirlit
búnaðai’skýrslurnar 1898, með tilliti til skýrslna frá
búnaðarfjelög'um s. á.
Eins og áSur hefur verið tekiS fram, má ætla aS lausafjárframtalið sje heldur lágt í
skyrslum þessum. Aptur má ganga að því vísu að skyrslurnar frá jarðabótafjelögunum sjeu
rjettar, en þær eru oflágar, aðþvíleyti, að þær ná ekki yfir þær jarðabætur, sem gjörðar eru
fyrir utan búnaðarfjelögin.
Tala framteljenda og tala býla hefur veriö síðustu árin:
1895 ... 9857 framteljendur 8866 býli
1896 ........................................ 10180 ------ 6840 —
1897 10433 ------ 6801 —
1898 ........................................ 10383 ------ 6806 —
Framteljendum hefur fjölgað töluvert frá 1895, og sýnir það að hjú og menu, sem ekki eru
búset.tir, eru látnir tíunda optar nú en áður var, líklega til þess að lagt verði á þá til sveit-
ar. Það getur einnig verið vottur um að það sje að verða almennara en áður, að hjú og lausa-
fólk eigi skepnur. Tala býla 1895 sýnist hafa verið talin of há, hvernig á því stendur er
ekki unnt að segja, því að 2000 býli hafa ekki getað lagzt niður á einu ári, eins og maður
verður að hugsa sjer, sjeu þau talin eins öll árin, Það er ekki hugsaulegt. Annars sýn-
ist fækkun b^Ha, þegar fólksfjöldinn eykst árlega, ekki geta komið af öðru, en að kaupstaðar-
fólki og og lausafólki fjölgi.
Fasteignarhundruð á landinu eru eptir að jarðirnar í
voru virtar upp......................................
í skýrslunum 1898 hefur verið búið á ..............
Jarðarhundruð, sem ekki var búið á, voru ............
Af þeim eru brennisteinsnámar .....................
Byggðar lóðir í Reykjavík............................
Skaptafells- og Rangárvallasýslu
...................... 86.189.3
....................... 85.594,8
......................... 594.5
71
48
119.0
ði munu hafa verið talin Nautpeningur á landiuu hefur verið á ýmsum tímum: 475.5
1703 35.860 1861—69 meðaltal 20.674 AS kálf.
1770 1783 31.179 21.457 1871 80 20.749 18.156 um með- töldum
looi—yu
1821—30 meöaltal 25.146 1891 95 19.269 21.840
1849 25.523 1896 20.524 23.713
1858—59 meðaltal 26.S03 1897 20.461 23.109
1898... ... ... 19.572 Að kálfum meðtöldum 21.982
Arin 1703—1849 eru kálfar taldir með, sömuleiðis frá 1891—98 í síðari dálkinum.
Eins og bent var á 1 yfirlitii
vert frá 1897—98. Munurinn er li
að fækkunin yrði hjer um bil 600.
gripir verði ruikiö færri 1899, eu nú,
Borin samati við fólksfjöldan
1703 ....................
1770 ...............
1849 ....................
1891—95 ...........
1896 ....................
n 1897 að verða mundi, hefur nautgripum fækkað tölu-
er um bil 1000, en af skýrsluuum 1897 hefði mátt ráða
íf ráða má af ungviðatöluuui 1898, er ólíklegt að naut-
hefur nautgripatalan verið:
.................. 71 nautgripir á hvert 100 manna.
.................. 67 - — 100 -
.................. 43 - — 100 -
... 30 - —.100 ---
............... 32 -------------- — 100 ---------