Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Side 49
43
1897 ....................................... 31 nautgripur á hvert 100 manna
Eins og áður hefur verið syut, hefur kúabúinu aldrei farið eins mikið aptur á stuttum
tíma, þegar einstök hallæri eru undanskilin, eins og eptir borgarastríðið í Bandaríkjunum, sem
kom ullinni í mjög hátt verð, sem hjelzt í nokkur ár.
1861—65 voru veturgalir nautgripir og eldri........................... 22.429 og
1866—69 —------------------------ — — ..................... 18.918
sem kom af því að menn byrjuðu að leggja meiri rækt við sauðfjáreignina, en áður.
Fjenaður hefur verið á ýmsum tímum í landinu:
1703 278.994 1861—69 meðaltal 360.179 Að lömb-
1770 378.677 1871—80 432.336 um með-
1783 232.731 1881—90 414.670 töldum
1821—30 meðaltal 426.727 1891—95 536.957 757.091
1849 619.092 1896 ... 594.915 841.966
1858—59 meðaltal 346.589 1897... . 537.488 754.115
1898 517.614 með lömburn 735.442
Ganguriun hefur verið að sauðfjáreignin hefur ávallt vaxið í tvær aldir. Þótt einstök ár, og
jafnvel áratugir hafi fellt hana niður aptur, þá hefur hún ávalt komist upp aptur til að verða
hærri en áður. Þótt sauðfjártalan hafi árin 1896—1898 hrunið niður um liðugar 100.000
fjár, þá er sauðfjártalan þó 115.000 hærri en þegar hún var hæzt áður eða árið 18+9.
A hvert 100 landsúa komu:
1703........................................... 553
1770 839
1849......................................... 1048
1891—95 meðaltal ...................... ... 1081
1896 1128
1897 996
sauðkindur að lömbum meðtöldum
Sauðfjártala á hvert hundrað manns 1897 þyðir töluvert annað en hún þyddi 1849,
því kaupstaðarbúum hefir fjölgað svo mikið þessi 48 ár. Ef það sem þeim hefir fjólgað
væri dregið frá tölu landsmanna, þá kænm á hvert 100 manna hér um bil 1090 sauðkindur
1897.
Fækkun sauðfjárins kemur af innflutningsbanuinu til Englands, og því að enginn nyr
markaður er fundinn fyrir lifandi fje, eða fyrir kjöt verkað eius og það er sent út hjeðan.—
Markaður fyrir saltkjöt sýnist vera fundinn í Noregi, en þeir hafa tollað hvert pund með
5 aurum, og svd er saltkjötið frá Islandi svo illa verkað, að það getur ekki náð því verði,
sem það ætti skilið.
Geitfje liefur fjölgað töluvert síðasta árið, svo naumast verður gengið fram hjá því.
Taia geitfjár hefur verið á /msum tímum:
1703 818 1881—90 meðaltal 62
1770 755 1891 95 86
1858—59 meðaltal 767 1896 99
1861—69 343 1897 188
1871 80 ... . 195 1898 235
Stundum hefur geitfje ekki verið talið sjerstaklega, heldur talið með sauðfjenu, og
stundum mun það alls ekki hafa verið tíundað, þó nú sje langt síðan. Af því að það hefur
vanalegast í tiundarskýrslunum verið talið með sauðfje, er tala þess opt mjög óáreiðanleg. —
Síðustu árin sýnist þetta þó að vera lagast aptur, og fjölgunin ber ef til vill fremur vott