Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Side 50
44
um, aö skýrslurnar sjeu nú rjettari, en að geitfjenu hafi fjölgað, að sama skapi, sem þær svna.
hafa
til
tímum:
1861—69 meðaltal .
1871—80 ----..
188.1—90 ---- ...
1891-95 ---- ..
1896 ..........
1897 .............
1898 ..........
Folöld eru talin með til 1849, og í síðasta dálkinum frá 1891.
Bezt sjest hvernig hrossaeignin stendur af sjer, þegar litið er á hve mörg
á hvert 100 landsbúa.
Hross og folöld voru á hvert 100 rnanns:
Hross
1703 ..........
1770 ..........
1783 ..........
1821—30 meðaltal
1849 ..........
1858—59 meðaltal
verið á fmsum
... 26.909
32.638
... 36.408
32.700
37.557
40.219
landsmenn, arfólk. sem þær synast
35.515 Að folöldum
32.487 31.205 meðtöldum
33.730 36.465
39.065 43.235
39.513 42.470
40.408 44.134
liross voru
1703
1770
1849
1896
1897
53
71
63
56
56
1703 er hrossaeignin nokkuð lág, 1770 mjög há, ef til vill eru þær skyrslur ónákvæmar,
1849 getur hrossaeiguin hafa verið svo há, sem húu var vegna þess, að velgengni var þá
mikil hjá landsmönnum, en síðustu árin er hún svo lág vegna hrossasöluntiar. Allir óþarfir
hestar eru seldir út úr landinu. Svo fækkar fjölgun kaupstaðarbúa hrossaeigninni, þegar hún
er reiknuð út fyrir hvert 100 landsmanna, því kanpstaðarfólk getur ekki átt hross, svo neinu
nemi.
Sjeu tölurnar sjálfar teknar án þess, að vera settar í neitt samband við fólksfjöldann,
þá s/nist lirossatalan 1783 vera óskiljanlega há. Frá 1820—35 og líklegast til 1849 hækkar
hún stöðugt, og helzt líklegast í höndur við vaxandi velmegun í búnaði. Frá 1860—90
lækkar hún stöðugt. Eptir 1872 er farið að selja flest óþörf hross. Frá 1896 hækkar
hrossatalan, einkum hinna yngri, því þá er farið að ala upp hross. til að selja þau, í stað
sauðfjárins, sem ekki verður flutt út, 1898 nær folaldatalan jafnvel 3700, en 1896 var hún
3000.
Virt til peninga, eins og áður hefur verið gjört, verður kvikfjáreignin öll 1898, og
nokkur undanfariu, það sem eptirfarandi tafla synir í þúsundum króna.
Verðlag 1892 1896 1897 1898
í kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
1. Kyr og kelfdar kvígur 100 1.634 1.705 1.686 1.655
2. Grið- og geldneyti eldri eu 1 árs 60 86 67 79 69
3. Yeturgamall nautpeuingur ... .. 35 93 82 80 65
4. Kálfar 15 31 48 40 36
5. Ær með lömbum 12 2.542 2.965 2.600 2.614
6. Ær geldar 10 538 402 559 448
7. Sauðir og hrútar eldri en 1 árs.. 13 1.185 1.188 1.004 1.199
8. Gemlingar 8 1.587 1.736 1.452 1.302
9. Geitfje 12 1 1 2 3