Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Síða 52
46
1840—45 meSaltal ........... 3697 1871—75 meðaltal........... 4225
1849 ....................... 5042 1876—80 ................... 4154
Sk/rslan synir mjög augljósa apturför eptir 1859 og til 1880, ef að garðyrkju má
marka af tölu kálgarða, sem sjálfsagt er leiðbeinandi.
Ef kálgarðar eru mœldir í ferhyrningsföðmum, þá sjest að apturför er nokkur þangað
til 1875. Eptir það fara þeir að vaxa aptur, svi
sem þeir voru 1859, og vaxa mikið eptir það.
Kálgaröar voru eptir skýrslunum:
1858—59 meðaltal 366 þús. □ faðm.
1861—69 304 —---------
1817!—80 259 —---------
1881—90 361 —---------
1886—90 eru þeir komnir upp í það aptur,
1891—95 meðaltal 469 þús. □ faðm.
1896 ........... 622 — ------------
1897 ......... 672 — ---------------
1898 ........... 696 — ------------
Kálgarðarnir voru þrjú síðustu árin :
1896 ................................................................ 0.038 □ mílur
1897 0.042 ------
1898 ............................................................... 0.043 ------
eða hjer um bil l/2b úr □ rnílu.
Iteykjavík hefur ekki gefið skýrslu enn.
•
Flœði-engi hefur verið talið áður í skýrslunum:
1885 ....................................... 2501 engjadagsláttur á 1600 □ faðma
1886 2167 ------- - — -
1887 ....................................... 2438 ------- - — -
Skýrslurnar um flæði-engjar hafa vlst verið oflágar á þeim árum, og það má víst
áætla, að flæðiengjar 1898 sjeu hjer um bil 5000 engjadagsláttur, þær hljóta að hafa aukist
við alla þá vatnsveitingaskurði og garða, sem hafa verið gjörðir síðan 1887.
Alt ræktað land á íslandi verður þannig árið 1898:
Tún.................................................................... 2.965 □ mílur
Kálgarðar ............................................................. 0.043 -------
Flæðiengjar (líklega) ................................................. 0.500 ------
Verður þá allt ræktað land á Islandi 3.508 □ míla eða 31/, □ míla, en 1897 var
það 3.42 □ mílur. Viðbótin við tún og kálgarða 1898 nemur 1321 þúsund □ föðmum.
Garðar og tún í Reykjavík eru ekki talin með rrektuðu landi. Viðbótin nemur 190 □ föðm-
um ]' túui, en 31/, □ föðmum af kálgarði á hvert býli á landinu.
J ar ð ar afu r ð ir.
Taða og úthr/y. Það hefur áður verið tekið fram, hve skýrslunum um jarðarafurðir
var slælega safnað fj'rst framanaf. Það er eins og skýrslur sem safnað er, þurfi að koma út
nokkuð lengi áður en þær fara að lagast svo, að nokkuru nemi. Fyrst muuu menn hafa
verið hræddir um, að skýrslunum væri safnað til þess að skattur yrði lagður á jarðarafurðir,
en nú mun sú hræðslan vera horfin, enda hefur það aldrei verið ætlun landsstjórnarinnar, nje
annara. Þessar skýrslur vantaði:
1883 ...................................... ... .......... úr 35 hreppum
1886 ........................................................ — 11 ---------
1895 ......................... ............................. — 1 nefnil Rvík einni,
Vera má að þær sóu enn ófullkomnar ur mörgum hreppum, þótt þær komi frá hreppstjórun-
um. Meðaltalsupphæðirnar til 1890 munu vera allt of lágar, en eru þó fyrst um sinn teknar
með.