Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Síða 53
47
Menn fengu að töðu og útheyi:
1882—85 meðaltal ................ 280.590 hesta af
1886—90
1891—95
1896
1897 ...
1898
381.842 — —
479.840 — —
499.091 — —
497.666 — —
569.570 — —
töðu
595.268 hestar af útheyi
765.378 — — —
1.098.979 — —' —
1.092.049 — — —
1.094.593 — — —
1.242.156 — — —
Þegar litið er a þessar tölur þarf ekki að et'ast um það, að skyrslurnar á uudan 1890 eru of
lágar, jafnvel þótt ekki sje tekið nema hœrra tímabilið 1896—90. Aftur á móti getur maður
ekki ráðið það af tölunum 1898 að tölurnar 1891—97 sjeu of lágar, því 1898 getur hafa ver-
ið bezta grasár yfir alt. land, og sýnist hafa verið það meðati ekki eru síðari skýrslur til sam-
anburðar. Taðan er 70000 liestum meiti 1898 en 1896 og 1897, og úthey 145000 meira en
meðaltalið af sömu árum. Taðan er 1600 kj-rfóður á 35 hesta, en 1880 kýrfóður á 30 hesta.
Jarðepli rófur oy næpur hafa verið taliu þannig:
Jarðepli, Kófur og næpur,
tunnur• tunnur
1885 ... 2.953 2.820
1886—90 meðaltal 6.045 8.455
1891—95 ... ... 11.395 13.515
1896 13.026 10.375
1897 11.951 9.480
1898 .. 12.752 11.578
i 1897 sýnist hafa verið lakt ár fyrir garðávexti, eu 1898 hjer um bil meðalár. Reykja-
hefur enga skýrslu gefið um garðávexti.
Svörður eða mór og lirís hafa verið taldir þannig í skýrslunum:
1885 124.742 hestar af mó 14.807 hríshesta
1886—90 meðaltal 139.425 — 12.369
1891—95 172.953 — 10.287
1896 194.669 — — — 9.265
1897 198.458 — 9.545
1898 213.639 — 11.642
Eftir þessari skýrslu verður ekki hjá því komist að sjá það, að mótekja eykst árlega, og er
mjög gleðilegt að vita til þess, því það sparar áburð frá eldinum, og menn hljóta að hafa
meira eldsneyti, og meiri hita á vetrum, en þeir höfðu áður, og margt heimili hlýtur vegna
þess, að lifa betra lífi. Hrísrif og skógarhögg sýnist hafa aukist síðustu árin, en það getur
líka verið að skýrslurnar sjeu að eins nokkuð fullkomuari, og viðbótin stafi af því.
J arðabœtur.
Eins og þrjú undanfarin ár hafa fyrir árið 1898 verið prentaðar bæði skj'rslur lirepp-
stjóra um jarðabætur og skýrslur búnaðarfjelaga um sama efni. Skýrslur hreppstjóra eru
gerðar fyrir fardagaárið 1897—98, og eiga að ná yfir allar jarðabætur á landiuu. Hinar
skýrslurnar eru gjörðar fyrir almanaksárið 1898, og ná að eins yfir jarðabætur, sem gjörðar
hafa verið í einhverju búnaðarfjelagi. Til þess að fjelagið sje talið, þarf það að hafa sent
skýrslu um jarðabætur sínar árið 1898 til landshöfðingja, en hitt er eigi skilyrðið, að fjelagið
hafi fengið búuaðarstyrk. — Samkvæmt þessu verður að álíta skýrslur búnaðarfjelaga rjettar