Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Síða 54
48
að því leyti, sem allar jarðabætur hafa verið unnar, sem í þeim standa, en þær ná ekki til
allra jarðabóta, sem unnar hat’a verið á landinu.
púfnasljettur liafa verið eptir búnaðarshjrslunum:
1853—55 að meðaltali 91.044 □ faðm. 1886—90 að meðaltali 139.444 □ faðm.
1858—59 — 52.861 ----- 1891—95 —-------- 228.095 -----
1861—69 —----------- 29.035 ----- 1896 312.598 -----
1871_75 ---------- 38.767 -------- 1897 .................. 320.756 ------
1876—80 — 74.581 ----- 1898 .................. 380.871 -----
1881—85 —----------- 90.908 -----
Eptir shjrslum biinaðarýjelaga hafa verið sljettaðir:
1893
1894
1895
1896
1897
1898
227.350
264.032
346.095
390.293
381.837
475.756
□ faðrn. eða 253 dagsláttur (á 900 □ faðma)
------ _ 293------------(--------------- )
------- — 385 ----( -------------- )
------ _ 434 ----- (-----------------)
------- _ 424 ---- ( --------------- )
— 529
(
)
Árið 1898 virðist þannig hafa verið unnið miklum mun meira að túnasljettun en nokkuru
sinni áður, og tiltölulega meira að túnasljettnn (og túnrækt yfirleitt') en öðrum jarðabótum. Virðist
það bera vott urn að túnasijettur þyki borga sig bezt. Eins og áður telja búnaðarfjelagask/rsl-
urnar meira unnið en búnaðarsk/rslur hreppstjóra, og s/nir það, að hinar síðarnefndu sk/rsl-
ur telja allt of lítið sljettað í túni, enda munu þær opt telja áætlað verk. Sk/rslur búnað-
arfjelaga verða þó eigi taldar tæmandi, því að eigi eru all-fáar sveitir á landinu, þar er ætla
má að nokkuð sje þó unnið að jarðabótum, en ekkert búnaðarfjelag er. Meðan svo er, ná
sk/rslur hreppstjóra yfir /mislegt, er hinar eigi telja, en ættu að ná yfir allt, sem búuaðar-
fjelögin telja fram. Að vísu getur nokkur mismunur komið fram við það, að sk/rslurnar eru
eigi nákvæmlega fyrir sama tíma.
Eptir sk/rslunum hafa kálgarðar aukizt um:
Eptir sk/rslum búnaðarfjelaga: Eptir sk/rslum hreppstjóra:
1893 ... 14717 □ faðma 1892—93 13258 □ faðma
1894... . 19825 1893—94 3485
1895 ... 26886 1894—95.. 40665
1896... . 30814 1895—96 84377
1897 ... 21232 1896—97.. 50438
1898... . 20596 1897—98 24257
Garðar^ Sk/rslum um garðhleðslu hefir verið safnað frá því árið 1853. í búnaðar-
sk/rslunum er að eins talað um túugarða, án þess munur sje gerður á efuinu, sem þeir eru
gerðir úi-, og eigi er hægt að sjá, hvort með eru taldir garðar um sáðreiti, þótt það sje
líklegt. Hlaðnir túntrarðar hafa bætzt við á ári hverju eptir búnaðarskjrslunnm :
1853—55 meðaltal 27.626 faðma 1886—90 meðaltal 18.322 faðma
1858—59 19.098 — 1891 95 19.575 —
1861—69 meðaltal 9.006 — 1896 22.480 —
1871 80 10.339 — 1897 24.329 —
1881 85 17.751 — 1898 21.494 —