Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Page 55
49
Árin 1861—1880 er tiltölulega li'tið hlaðið af túngörðuru, enda var nautfjárrœkt þá ofurliða
borin af sauðfjárrœktinni, en þegar svo stendur á, er minna hugsað um túnin.
Af skýrslum búnaðarfjelaga má sjá, hvernig görðum um tún, engi o. s. frv. er háttað,
langt sem þær skyrslur ná.
Eptir skýrslum þessum hafa vtrið gerðir einhlaðnir grjótgarðar:
1893 ... 3.062 faðm. 1896 4.095 faðm.
1894 2.885 — 1897 4.575 —
1895 ... 3.724 — 1898 4.282
Tvíhlaðnir grjótgarðar:
1893 ... 3.465 faðm. 1896 5.319 faðm.
1894 4.351 — 1897 5.998 —
1895 ... 5.219 — 1898 6.325 —
Garðar úr torfi og grjóti:
1893 ... 1.107 faðm. 1896 1.818 faðm.
1894 1.603 — 1897 ... , 1.682 —
1895 723 — 1898 2.276 —
Torfgarðar:
1893 ... 11.121 faðm. 1895 17.791 faðm.
1894 11.966 — 1897 14.493 —
1895 ... 14.052 — 1898 16.764 —
Af görðum hefur alls verið hlaðið: Eptir skýrslum hreppstjóra Eptir skýrslum búnaðarfjelaga
1893 18.617 faðm 18.755 faðm.
1894 17.835 — 20.805 —
1895 20.396 — 23.718 —
1896 22.480 — 29.023 —
1897 ...' 24.329 — 26.752 —
1898 21.494 — ... ... 29.647 —
í skyrslum hreppstjóra er þaunig talið minna af görðum en í skyrslum búnaðarfjelaga, en
þess ber að gæta, að í hinum síðarnefudu eru taldir varnargarðar um engi, er nokkuð eru
farnir að tíðkast, og í hinum fyrnefndu, ef til vlll, eigi garða um sáðreiti.
I sama tilgangi og varnargarðar eru varnarskurðir gerðir Varnarskurði hafa búnaðar-
fjelögin gert eptir skyrslunum.
1893 11.749 faðm. 1896 ............. 21.967 faðm.
1894 25.074 — 1897 ............. 16.471 —
1895 15.534 — 1898 ...' ........ 28.374 —
Á árunum 1893—98 hafa búnaðarfjelög gjört samtals varnargarða um 37 mílurálengd
og varnarskurði um 30 mílur á lengd.
Skurðir til vatnsveitinga.
Eptir búnaðarsky-rslunum:
1853—55 meðaltal .......... 28.042 faðm. 1886—90 meðaital
1858—59 ................. 14.275 — 1891—95 -------
1861—69 ...... ............ 13.008 — 1896 ........
1871—80 ...... ............ 23.494 — 1897 ........
1881—85 ................. 47.361 — 1898 ..........
41.381 faðm,
25.652 —
35.441 —
34.879 —
38.566 —
Samskouar skýrslur gefa búnaðarfjelögiu, en miklu fullkomnari svo langt sem þær ná, þar
7