Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Page 74
68
Slíýrsla
um
heilbrigði manna á íslantli 1898.
Samin af
landlækni Dr. med. J. Jónassen.
ÁriS 1898 hefur heilbrigöi manna hjer á landi yfirleitt verið tneð lakara móti. Í ein-
stöku hjeruðum er heilbrigði talin að hafa verið góð t. a. m. í Dýrafjaröarumdremi. Þótt eng-
ar stórsóttir hafi gengið yfir, hafa verið talsverð brögð að yinsum veikindum, og skal fyrst og
fremst telja kvefsótt (1622 sjúkl.), þarmakvef (1159 sjúkl.) og hálsbólgu (715 sjúkl.). Þessir
sjúkdómar liafa verið venju fremur tíðir um allt land. Guðm Hannesson segir um Akureyrar-
hjerað: »Enginn mánuður ársins hefur svo liðið, að eigi hafi einhver nœm syki gjört meira eða
minna vart við sig«.
í skýrslunni fyrir árið 1897 var þess getið,'að hettusóttin hefði borist til landsins í 2.
lœknishjerað og að hún hefði mjög lítiö útbreiöst á því ári; hennar varð að eins vartí desem-
bermánuði 1897 á Álptanesi á Myrum. í fyrsta lœknishjeraði bar svo talsvert á henni (144
sjúkl.) þangað til júnímánuði, er hún hœtti þar; í öðrum hjeruðum bar lítið eða alls ekkert á
henni; aftur á móti voru mikil brögð að henni hjá Ásg. Blöndal (87 veikir), á Akranesi (50
v.) og í Ólafsvík (43 v.). Hún er hjer um bil al-horfin af landi um mitt sumar. Á stöku
stað bar einnig lítið eitt á kíghóstanum; þaunig var svo í Dalasýslu og Ólafsvík, en
hann var og á burtu fyrir vorið. Á Noröurlandi kom upp mjög skœð barnaveiki; en
breiddist ekki víöar út (sjá síðar).
Árið 1898 fæddust á íslandi alls 2361 böru (1206 drengir, 1155 stúlkur), alls
dánir 1707; 71 (5.6%) voru andvanafæddir (41 drengir 30 stúlkur). Skilgetin börn voru
alls 1952, (994 drengir, þar af 35 andvanafæddir, og 958 stúlkur, þar af 25 andvanafæddar).
Óskilgetin börn voru alls 249, (þar af 177 drengir — þar af 6 andvanafæddir —• og 172 stúlk-
ur — þar af 5 andvanafæddar).
Tvíburafæðingar á árinu voru alls 45, þar af 39 skilgetin börn, 6 óskilgetin.
Þriburaf æðing kom þrisvar fyrir.
Aldur kvenna, er fæddu lifandi eða andvana börn, var þessi:
Aldur mæðra Fæðingarnar
skilget. óskilget. alls Alls
kk. kvk. kk. kvk. kk. kvk.
Milli 15 og 20 ára 12 10 10 9 22 19 41
20 - 25 138 130 44 36 182 166 348
25 30 243 221 41 39 284 260 544
30 -35 297 278 41 42 338 320 658
35 40 216 218 25 31 241 249 490
40 45 95 94 10 7 105 101 206
45 50 13 7 1 3 14 10 24
50 55 1 1 1
55 ára og eldri ...