Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Qupperneq 75
69
Flestar hafa þannig frett á aldrinum 30—35, frestar á aldrinum 15—20. Ein hefur
fætt eptir fimtugs aldur.
Á fyrsta mánuSi* dóu af þeim, sem fæddust lifandi, alls 132 eða 3.0°/0, þar af
74 drengir (61 skilgetnir og 13 óskilgetnir) og 58 stúlkur (51 skilgetnar og 7 óskilgetnar).
Á aldrinum 90—95 dóu 11 (4 karlar og 7 konur); á aldrinum 95—100 dóu 7 (2 karl-
ar og 5 konur).
Voveif 1 ega dóu 2, annar hengdi sig, hinn drekkti sjer.
Af slysförum dóu alls 84 þantiig: 73 drukknuðu (40 ógiptir karlmenn, 1 ógipt
stúlka, 31 giptir karlmenn og 1 ekkjumaSur). Af eldingtt dó einn ekkjumaSur; 7 urSu
ú t i (4 ógiptir, 1 giptur, 2 ekkjumenn); 3 dáiS af öSrunt slysförunt.
Skal uú getiS hinna helztu sjúkdóma, sem komiS hafa fyrir á árinu :
1. Lungnabólga (Pneumonia erouposa). Þessi sjúkdómur liefur eins og undan-
fariS ár, víSa veriS mjög mannskæSur, veriS svo aS kalla bráS-drepandi í sumum hjeruSunum.
í skyrslum lœkna eru tilfœrSir 558 sjúklingar, og af þeirn dánir 95 eSa 17°/0. Má óhœtt
fullyrSa, aS mjög margir hafi dáiS án þess vitjað hafi verið lœknis, og er því dauSratalan
gífurlega há; ill húsakynni, illur aSbúnaSur og fleira stySur án efa mjög aS því, að lungna-
bólgan drepur svo marga hjer á lattdi, og má telja hana hjer nteS hættulegustu sjúkdónnim,
en svo er ekki í öSrum löndum.
Flestir voru sjúklingarnir hjá Sæmundi BjarnhjeSinssyni 47 (dánir 10), hjá Asgeir
Blöudal 42 (dánir 8), hjá SigurSi Pálssyni 39 (dánir 8), hjá Gísla Pjeturssyni 38 (dánir 8),
lijá Guð'm. Hannessyni 37 (dánir 4), hjá GuSnt. Björnssyni 34 (dánir 4).
2. Taugaveiki (Fb. typhoidea). Að þessari veiki voru mikil brögS í sumum hjer-
uSum; langflestir voru veikir af taugaveiki í umdœmi Ásgeirs Blöndals (29) líkt og fyrra áriS
(24). Segir Ásgeir, aS mest liafi boriS á veikinni í apríl og október, en sjer vitanlega, hafi
þó enginn dáiS úr henni. Sig. Hjörleifsson hafði 25 sjúklinga; segir hann, að veikin hafi
verið væg og enginn dáið. Sigurður Sigurðsson segir, að á stöku stað í hjeraSiuu hafi brytt
á veikinni allt árið, en veriS væg »þangað til í október, að hún gans upp á eiuum bæ í
Miðdölum, og lögSust 5 á rúmri viku á þeim bæ, og sá jeg þá sjúklinga alla; lagðist veikin
fremur þungt á þá og dó eiuu þeirra. lljett áður en veikin byrjaði á þessum bæ, var eitt-
hvaS rótað til við brunninn þar á bænum, en hann er grafinn neðau til í háum hól, sem
myndast af sammokstri úr tóptarrústum af gömlum bæ, sem þar var áður; en sá bær, sem
nú er (byggður fyrir nokkrum árum), stendur lítiS eitt ofar; mjer var sagt, að lík veiki hefði
verið í fólkinu í gamla bænum fyrir nokkrum árum. (Enn eitt Ijóst dæmi þess, hversu
áríðandi er að gæta sem bezt vatnsbólanna). Jeg varaði bóndann við vatninu í binnninum
framvegis og sagði fyrir um meðferð saurindanna, og vakti athygli manna á því, að hafa sem
minnstar samgöngur viS þennan bæ, meSan veikin væri þar. Nú bar það til af hendingu,
aS maður af bæ í nágrenninu kom þar þreyttur úr fjárleitum; bar hann með sjer veikina á
sinn bæ og lagðist sjálfur, fjekk brátt óráð og dó eptir 14 daga; dóttir hans þar á bænum
fjekk og veikina, en henni batnaði«. —
Einna mest bar á veikinni í Svarfaðardalnum í Eyjafjarðarsyslu. Segir læknirinn
Guðm. Hannesson »að lagst hafi þar alls 78 manns; flestir voru ljett haldnir og enginn dó.
Flestir láu um 3 vikur. Veikin kom upp á óþrifa-heimili og breiddist út þrátt fyrir fyrir-
*J SamkvEemt skýrslu Daviðs Þorst lítur út fyrir, að ungbarnadauði sje voðalega mikill
i Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Hann segir svo: »Ungbarnadauði er, eins og fyrri, i-
kugunarverður; auk hinna andvanafæddu, bafa dáið 2 börn innan sólarkrings eða l,7°/o, en
eptir sólarhring 12 eða 10,6°/o Á 8. mánuði 2, á 4. 5. 6. mán. samtals 4; á 7. 8. 9. mán.
4; á 10. 11. 12. mán. 4—alls; á fyrsta ári 28 af 112 eða 24,l°/o.