Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Blaðsíða 79
73
ið hjer sem læknir hefur ekkert tilfelli af luugnatæring komið fyrir niig. ÞaS er fyrst áriS
1892 aS 1 maSur í GarSi, fyrir uokkru kominn frá spítala í Edinborg, þar sem hann hafði
um stund verið til lækninga, synir merki til veikinnar og deyr það ár. Arið 1896 þykistjeg
þekkja veikina á einni konu þar og hún deyr 1897. Arið 1898 konni svo fyrir 3 tilfelli fyr-
ir mig í Garði, 2 kvennmenn og 1 unglingspiltur, sem deyr. Arið 1894 kemur fyrsta tilfellið
fyrir mig á Vatnsleysuströnd; það var skólapiltur, sem fengiö hafði veikina í lleykjavík, kom
heim til sín um vorið, iá þar og dó um sumarið. Arið eptir verður maður þar á næsta bæ
veikur, barnakeunarinn, og deyrl898. Árið 1896 verðtir móðir skólapiltsins veik af almennri
berklasótt og deyr árið eptir. Nú eru 4 kvennmenn á Vatnsleysuströnd með þessa veiki. I
Njarðvíkum og Keflavík hefur og veikin komið fyrir þetta ár, en í öðrum plássum ekki, það
jeg til veit«.
Kristján Kristjánssou : »Um berklaveiki í nmdæminu get jeg auðvitað ekki full-
yrt, að hún sje að breiðast út, en því miður eru samt nokkrar líkur til að svo sje.
1897 Tuberc. ptrlm. 7 (mí dáuir 3).
al. locis 5 (- 2).
1898 Tuberc. pulm. 12 (- 4).
aliis locis 4 (- 1)«.
Hin lirýnasta luuhvii e r á, a ð a 1 m e n n i n g u r k y n n i s j e r f t a r-
1 e g a r i t i ð, s e m latidssjóður h e f u r 1 á t i ð ú t b ý t a o g s e m h v e r o g e i n n
e n n g e t u r f e n g i ð ó k e y p i s hjá licknum landsins (Um berklasótt eptir G.
Björnsson hjeraðslækni).
15. Skyrbj úgur (Soorbutus). Ilans er minst af fáeinum lækuum, en er á förum,
sem betur fer.
16. Holdsveiki (Lepra). Læknur geta að eins um 17 sjúkl. með hnútaveiki
(L. tuberosa) og 12 með dofaveiki (L. anæsth.).
17. Krabbamein (Canoer). Svo virðist, sem miuna en áöur hafi borið á þessari
meinsemd. Alls eru tilfærðir 19 sjúklingar, 12 af þeirn höfðu meinið í maganum, 2íbrjósti,
2 í barnsleginu, 1 í þörmunum, 2 í tungunni. Af þessurn sjúklingum dóu 8 á árinu.
18. Beinbrot (Fraotura) hafa verið alltíð; tíðast rifbrot (fr. cost.) 31 sinni; geisla-
beinsbrot (fr. radii) 19 s.; viðbeinsbrot (fr. claviculæ) 14. s.; lærbrot (fr. femoris) 11 s.; sperri-
leggsbrot (fr. fibulæ) 8 s.; fótleggsbrot (fr. oruris) 7 s.; upphandleggsbrot (fr. humeri), fram-
handleggsbrot (fr. antibrachii), fingurbrot (fr. digiti) hvert um sig 5 s.; nefbrot (fr. nasi) 4
s.; ristarbrot (fr. metatarsi) 3 s.; olnbogabrot (fr. oleorani) 2 s. Tiðust hafa brotin verið í
umdæmum G. Björnssonar, O. Finsens, Guðm. Hannessonar og Asgeirs Blöndals
19. L i ð h 1 a u p (Luxatio). Tíðast, eins og vaut er, hefur gengið úr liði ( axlarliðn-
tun (1. humeri) 21 sinni, fingur, oltibogi, viðbein tvisvar hvort uni sig; gengið úr liði ( augna-
karlinttm tvisvar; í eitt skipti hjá Þorvaldi Jónssyni. »Var það á 4 ára görnlu stúlkubarnj
og hafði farið úr augnakarlinum fyrir hálfttm mánttði. Barnið var svæft og gekk vel að
korna því i liðinn«; í eitt skipti hjá Ólafi Thorlacius: »Gamall maður datt niður af c. 2 álna
háum »trönum« og gekk úr mjaðmarliðnum og braut um leið coll. femor., maðurinn svæfður
og allt fært í lag. Hann er nú kominti á fætur fyrir löngu og gengur staflaust, en nokkuð
haltur«. I eitt skipti Subluxatio crttris hjá G. Björnssyni.
20. Skotsár (V. sclopetarium). Þeirra er getið hjá 5 læknum; þrisvar hljóp skotið
í höud (hjá G. Björnssyni, Þ. Thoroddsen, Sæm. Bjarnhjeðinssyni), 1 sinn í höfuöið (hjá Sig.
Magnússyni). Þórður Thoroddsen segir svo frá: »Maður hljóp með hlaðna byssu yfir grjót-
garð; skotið reið af tttn leið og hann stökk yfir garðinn og fór í gegn um hægri höud hans
á ská iuu um thenar pollicis ( lófann og út um handarbakið, braut os metac. dig. II. en setti
10