Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Side 81
75
í því fann yfirsetukonan lifandi fóstur; nú var mín vitjað. Barnið var lifandi, þegar jeg
kom; var það meybarn, 1000 grömm á þyngd, 37 Ctm. á lengd, höfuðið 241/, Ctm. að um-
máli. Jeg ljet í snatri gjöra trjekassa utan um barnið með rimlabotni og heitar flöskur á
botninum. Barnið lifði sólarhring«.
Sæm. Bjarnhjeðinsson segir svo: »Jeg kom kl. 7 á fimmtudagsmorgun til sængurkon-
unnar; var þá andvana barn fætt fyrir tæpum sólarhring. Anðfundið var, að annað barn var
eptir. Virtist mjer í fyrstu, að sitjandi barnsins bæri að. Kveldið eptir svæfði jeg konuua
með klóróformi þar eð ekkert gekk nje rak og talsvert var farið að draga af henni. —
Fann jeg þá kúlumyndaðan klump fyrir legopinu á stærð við höfuð á tveggja ára gömlu
barni. Af því að hann var linur, gat jeg þryst honura út; hjekk hann á mjóum streng.
Hann var hjer um bil hnöttöttur, allur skinni hulinn og hærður á tæplega lófastórum bletti;
4 smáangar c. 1—H/a Ctm. langir stóðu út úr honurn (vísir til útlima?) og nálægt þessum
liærða bletti voru 2—3 lautir eða skorur. Jeg gat ekki nánar skoðað þá þennan vanskapn-
ing af því konunni blæddi mjög. Var barnið sigið ofan í grindina og gat jeg náð því með
töngum fljótlega. Það var með lífsmarki, en eigi tókst að lífga það. Þegar jeg si'ðar ætlaði
að fara að athuga betur þessa meinlegu kúlu, sem jeg hafði náð, var yfirsetukonan búin að
sjá fyrir henni og fórst það því fyrir«.
Asgeir Blöndal segir svo: »S. G. 30 ára, sem alið hafði áður barn, hafði ekki haft
tíðir í 5 mánuði og gildnaði mjög, svo hún var talin vanfær. í 6. mánuði mikil blóðlát og
hríðir og loks hjálpaði jeg fram fitukenndri kjöt-»mola« á stærð við karlmannslófa. Konunni
heilsaðist vel«.
Legkakan hefnr legið fyrir 5 sinnum; 2svar kom það fyrir Guðm. Hannesson, einu
sinni fyrir Skúla Arnason og 1 sinni fyrir Júlíus Halldórsson og 1 sinni fyrir Sig. Pálsson.
I fyrra skiptið hjá Guðm. Hannessyni lá legkakan fyrir öllu legopinu; hann sneri burðinum;
barnið kom liðið, »enda varð læknir að losa all-mikið af fylgjunni frá til þess að komast upp
með hendina«; í síðara skiptið lá legkakati fyrir nokkrum hluta legopsins og voru blóðlátin
áköf; »læknirinn tróð út leggöngin tvisvar og elnaði þá smá-saman sóttin jafnframt því, senr
fyrir blóðrásina tók og komst eðlileg fæðing r' gang; barnið var lifandi r' byrjun síðasta
klukkutrmans en fæddist- andvana sokrtnr þess, að naflastrengurinn hafði vafist svo nrjög um
hálsinn, að blóðrásin hefur stöðvast með ölltr. Legkakau var gróin við og losuð. Konan
fjekk srrert af barnsfarasótt«.
I því tilfelli, sem konr fyrir Július Halldórsson ljet hann yfirsetukonuna »troða fast
út leggöngin og var úttroðningurinn vættur í klórjárnsblöndu, og hann látin sitja þangað til
hrr'ðirnar drifu hann út og fóstrið rjett á eptir og fæddist það nreð legkökunni og öllu saman
án þess mikið kvæði að blóðmissitntm, enda var það ófullburða, komið nokkuð á 8. mánuð.
Auðvitað var það andvana, etr konunui heilsaðist nokkurn vegitrtr eptir vorrunr; fjekk þó dá-
lr'tinn snert af bólgu í leginu«.
Sig. Pálsson segir svo: »Þegar jeg kom til konunnar á 3. dægri hafði hún nrisst mjög
mikið blóð og var mjög föl og máttfarin. Jeg faun að legkakan lá fyrir nokkrtt af legopinu
og að blóðrásin stafaði frá henni. Legopið var hjer unr bil alveg útþanið, og gegn um leg-
kökuna fannst til höfuðsins, er lá fyrir; þegar blóðrásin ekki hætti fyrir nokkrar tilraunir,
er jeg gjörði í þá átt, snjeri jeg þegar fóstrinrr og leiddi fót rriður, og er jeg hafði togað
fótinn vel niður, stöðvaðist blóðrásin. Þetta var kl. 12 unr nótt; konan varð nú róleg og
sofnaði fljótt og blæddi ekkert til morguns kl. 7, að jeg tók barnið (franrdráttur). Konunni
heilsaðist vel á eptir, en var lengi að ná sjer eptir blóðmissinn«.
Skúli Árnason segir svo: »Konan hafði alið barn áður; fylgjan lá fyrir nokkru af