Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Blaðsíða 82
76
legopinu og talsverö lilóölát og konan að fram komin. Jeg tók barnið með töng. Hvort-
tveggja lifði. Ivonan lá í 5 vikur, og komst tii góðrar beilsu«.
Fyrir Kristján Kristjánsson kom það bæði í fyrra (1897) og nú þetta árið (1898) að
1 e g v a t n i ð v a r á k a f 1 e g a tn i k i ð. Hann segir svo: »Eins og síðastliðið ár kom hjer
líka 1 tilfelli af »akut-Hydramnios« (úr sama byggðarlagi og í fyrra o: Mjóafirði). Konan
var á 5. mánttði. Fæðingin byrjar sttögglega, gengur nijög fljótt. Vatnið var ekki hægt að
ntæla (var meira en 8 pottar). Fóstrin (tvíburar) bæði dattð. Konan frísk síðan«.
Iv r a m p i (eelantpsia), er liðið hefttr verið langt á meðgöngtttímann (eclampsia gravid.),
kom fyrir Þórð Thoroddsen; hann segir svo: »kona þessi, 30 ára að aldri, var kontin í síðasta
mántið, þegar hún fjekk veikina. Hafði hún fyrir 3 árum átt h&rn og gekk allt reglttlega;
var frísk allan meðgöngutímat.n í þetta skipti, enda vanalega nijög heilsngóð og sterkbygð.
Enginn bjúgur var sjáanlegttr í henni, og lnín kettndi sjer einskis meins, fyrr en veikin byrjaði
allt í eitttt, fyrst nteð verk fyrir brjósti og tippköstum og síðan krampaslogttm. Þvagið, sem
jeg tappaði af heittti, innihjelt ntjög lítið albumett. Krampaslögin rjenuðu ttm tíma eptir
Morfíninjection með eptirfylgjandi kloroformation, en tóku til aptur eptir nokkurn tíma. —
Reyndi jeg þá til að frantkalla fæðingu, en það var árangnrslaust. Konan dó á öðrttm degi
eptir að veikin ltafði byrjað«.
Þórður Thoroddsen vur og sóttur til annarar konu og segir: »Hjá einni sængurkonu,
sent áður ltafði alið barn, var krampi (eclampsia), en þegar jeg kom á bæinn, var barnið frett
en konati dáin«.
Þorvaldur Jónsson segir svo: »Ung kona, sem ól barn í fyrsta skipti, fjekk krampa í
byrjun fæðingariiinar. Fóstrið tekið nteð töng, en dó í fæðingu; tnóðirin fjekk fulla heilsu«.
Sjúkrahús.
I sjúkrahúsinu í lteykjavík Itafa legið 69 sjúklingar. Af Jteim dóu 10(3 af heila-
bólgtt, 2 úr liingnabólgu, 1 lir krnbbameini í magauum, 1 tir sullaveiki (ekkert átt við hann)
1 úr sullaveiki og ntagasári, 1 af bruna, 1 úr luugnatæring). Holztu skurðir (operationir),
setn gjörðir hafa verið, voru þessir: Laparotomi við suilaveiki 1 s., Castratio 2 s.;
T h o r a c o c e n t e s i s 1 s.; lt e s e c t i o c o x æ 1 s.; A m p tt t a t i o a d m o d. L i s f r. 1
s.; S e q v e s t r o t o m i a 1 s.
I sjúkiahúsiuu á Akttreyri hafa verið 97 sjúklingar. Af ])eim dóu 7. (Spondylitis
1; Nefritis & Tuberc. var. locor. 1; Diphtheritis & Piieumonia 1; Cystosarconia ovarii dextr. 1;
Icterus gravis, obliteratio duct. cltoled. 1; Dipbtheritis & Broncli. capill. 1; Ekittok. abdotn. 1.
Helztu skurðir (operationir) voru Jtessir: A nt p tt t a t i o f e nt o r. 1; Colporafia&
p e r i n e o p 1 a s t i k 1; Laparotomia við sullaveiki 10; L a p a r o t o m i a p r o i 1 e o 1;
Ovariotomia 1; Op. pro fistul. vesico-vaginal. 1; Resectio genus 1;
Sectio alta 1; Seqvestrotomia 1; Tracheotomia 2; Trepanatio 1;
T r e p a n a t i o p r. m a s t. 1; Tho'racotomia 2.
I sjúkrahúsinu á ísafirði hafa legið 21 sjúklingur. Af þeim dóu 3 (Pneumonia 2,
morb. cord. 1). Engir stórskurðir voru gjörðir.
Bólusetning
hefur yfirleitt tekið miklum frantförum á þessu ári.
L ö g b o ð i n n 1 í k s k u r ð u r
hefur verið gjörður 1 eitt skipti (Guðrn. H.). Var það á Norðmanni, sem fallið hafði í sjó og
drukknaö og nokkrir ætluðu hafa farist af mannavöldum. »Ekkert kom í ljós, er styrkt gæti
slíkan grun«.