Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Page 218
212
Þegar póstgufuskipin eða önnur vöruflutningaskip koma á fleiri hafnir en eina í
sömu ferSinni, eru þau aft eins á t'yrsta verzlunarstaðnum taliu meS skipum frá útlöndum.
eu úr því meS skipum frá öSrum höfnum á Islandi. Þess skal þó getiS, aS póstgufuskipin
eru, þegar þau eigi lmfa fariS kringum landiS á leiSinni frá útlöndum, eins og aS undanförnu,
talin í Reykjavík meðal skipa frá útlöndum, en eigi í Vestmannaeyjum, þó þau kunni aS
hafa komiS þar snöggvast viS, til aS skila af sjer pósti o s. frv.
Skip þau, sem skýrslur lögreglustjóra telja fiskiskip, eSa komin af fiskiveiSum, eru
ekki talin meS og ekki heldur herskip nje lystiskip.
Fastar verzlanir.
Innlendar eru þœr verzlanir taldar, sem eru eign þeirra manna, sem búsettir eru
hjer á landi, en hinar útlendar.
Skýrslurnar um aSfluttar og útfluttar vörur eru, eins og aS undanförnu, samdar
eptir skýrslum kaupmanna og verzlunarstjóra eSa annara vörumóttakanda, sem gefnar hafa
veriS samkvæmt því, er fyrir er mælt um í lögum um hagfræSisskýrslur frá 8. nóvbr. 1895,
og í því formi, sem fyrirskipaS er meS brjefi landshöfSingjans yfir Islandi, dags. 2. oktbr.
1895 Stj.tíS. 1895, B. bls. 233).
Eins og fyr, er hjer á eptir sett yfirlit yfir allar tollskyldar vörur, er flutzt hafa
til landsins 1898 og útfluttar hafa veriS þaS ár, bæSi eptir tollreikningunum og verzlunar-
skýrslunum.