Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Side 223
21?
Eins og að undanförnu eru verzlunarsk/rsluruar leiðrjettar eptir tollskj'rsluuum, með
því að ætla má, að hinar síðarnefndu sjeu svo rjettar, sem kostur er á. Verður J)ví að telja
svo mikið flutt til landsins af tollskyldum vörum, sem tollsk/rslurnar telja. Eins og sjest á
samanburðarskyrslunum á bls. 213—214 telja tollskyrslurnar meira aðflutt af þeira vörum,
er J)ar eru nefndar, en verzlunarskyrslurnar, og verður því að retla á um verð þess, sem toll-
skyrslurnar telja fram yfir hinar. Verð þetta liefir yfirleitt verið sett lægra, en nema mundi
meðaltali eptir verzlunarskyrslunnm, því að ætla má, að mest af þvi', sem sleppt hefir verið
úr verzlunarskyrslunum hafi verið kej'pt beint frá útlöndum til heimaneyzlu, og því orðið ó-
dyrara tn hitt, er selt hefir verið mestmegnis í verzlunum.
Eptirrituð tafla synir, hvernig leiðrjetta ber verzlunarskyrslurnar eptir framansögðu.
Eptir því, sem skyrslur kaup- mauna og aunara aðflytjanda telja. Eptir því, sem ætla má að rjett sje. Mismunur.
kr. kr. kr.
Brennivíu pt. 285754 220068 295100 227544 9346 7476
Rauðvín og messuvín 11945 11937 12944 12936 999 999
Omiur vínföng á 3 pela flöskum fl. 21675 49072 27393 40508 5718 11436
—— - strerri ílátum pt. 23050 40732 26612 46075 3562 5343
Ö1 162347 55024 182847 63024 20500 8000
Tóbak pd. 154527 264351 164251 278937 9724 14586
Tóbaksvindlar hndr. 8282 55879 9301 68041 1019 8162
Kaffibaunir pd. 483264 283546 519927 301878 36663 18332
Kaffirót m. m 247013 112870 263886 120125 16873 7255
Sykur og síróp 2056542 538354 2223475 581087 166933 Samtals 42733 124322
í
víni.
þessari skyrslu er pottatal vmanda tvöfaldað, og hann svo talinn með brenni
Eins og undanfarið telja tollskyrslurnar úr Dalasyslu í eiuu lagi kaffi og kaffibæti,
og er hvorttveggja sett í kaffidálkiun.
Eptir þessu bætast 124322 kr. við audvirði allrar aðfluttrar vöru, og verður J)á að
telja að aðfluttar hafi verið vörur frá útlöndum fyrir 7354336 kr. Að vísu koma vanhöldin
eigi niður á tollskyldum vörum eiuum, J)ótt J)au, ef til vill sjeu frekust á J)eim. Það muu
óhætt að fullyrða, að hingað til lands hafi flutzt árið 1898 vörur fyrir bálfa áttundu miljón
króna að minnsta kosti. Vörnflutningar til landsins hafa numið all-miklu minna árið 1898
en árin næst á undan (1897: kr. 8284038.00, og árið 1896: kr. 8278816.00).
A sama hátt verður að leiðrjetta ekyrslurnar um útfluttar vörur, og verður sú
leiðrjetting þannig:
28