Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Page 224
218
Eptir skvrslum kaupntanna og Eptir þvt, sem ætla Mismunur
annara aðflytjanda má að rjett sje U'lx
kr. kr. kr.
Allskonar verkaður fiskttr.. 100 pd. 186938 2111273 218981 2495789 32043 384516
Overkaður fiskur og hálfv. — — 43 571 683 10000 640 9429
Síld tnr. 9703 107965 11310 125642 1607 17677
Hvalsktði 100 pd. 2062 52625 2726 72445 664 19820
Hrogn tnr. 787 10232 1207 15272 420 5040
Sundmagi 100 pd. 175 7956 247 11268 72 3312
Lysi tnr. 56545 1212677 60804 1319152 4259 106475
Samtals 546269 —
í þessari skvrslu er sleppt laxi, heilagfiski og kolum.
Um kola og heilagfiski er það að' segja, að þær fiskitegundir geta varla talizt
verzlunarvörur hjer, heldur öllu fremur afurðir af fiskrveiðum Dana hjer við land.
Munurinn á laxinum eptir skyrslum kaupmanna og utflutningsgjaldsreikningunum
er svo lítill, að haus gætir eigi.
Þannig bætast 546,269 kr. við andvirði hinnar útfíuttu vöru, senr þá vetður alls
6,611,955 kr. Nú er það víst, að vantajdar eru í verzlunarskyrslunum fleiri vörur, er út
hafa flutzt, en hinar tollskyldu einar. Þatrnig vantar eflaust rnikið á, að frant hafi verið
talinn allur lifandi peuingur, er út hefir verið fluttur, og nær það einkunt til útfluttra hrossa.
Það ntá því úhætt fullvrða, að útfluttar vörur hafi numið 7 miljónum króua árið 1898.
Enn skulu hjer sent fyr gjörðar fáeinar athugasemdir.
Upphæð verzlunarinnar sjest á eptirfarandi töflu :
Á r i n Upphæð verzlunarinnar. Fólks- tala Upphœð á hvern mann.
Aðfluttar vörur í þúsund krónum Útfluttar vörur í þúsund krónum Aðfluttar og útfluttar vörur í þús- und krónum Aðfluttar vörur, kr. Útfluttar vöriir, kr.
1880 5727 6744 12471 72443 79.1 92.9
1881—1885 að meðaitali ... 6109 5554 11663 71225 85.8 78.0
1886—1890 — 4927 4153 9080 70260 70.2 59.2
1891—1895 — 6415 6153 12568 71531 89.7 86.2
1896 8279 7072 15351 74682 110.8 94.6
1897 8284 6590 14874 75663 109.7 87.1
1898 7354 6612 13966 76237 96.6 86.7